loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
SúipioES saga. £. kap. hana sjór ; niátti vaba hana meí) fjöru, ok eigi önn- ur vörn þess vegar. Hugíú hann at neyta þess; ok er honum þótti hagligr tími, let hann lifcit bú- ast ok deilast til atsóknar borginni, ok baub því at sækja á meir en vant var nokkru sinni ábr, en hann valdi til hina hraustustu menn í ö&ru lagi, ok bab þá vafea tjörnina, ok komast þar at múrn- um er sízt var ætlat; þeim tókst þat vel, ok kom- ust yfir vatnit, ok urbu þá vísir at borgarmcnn böröust alstabar annarstabar sem ákafast, en þar var ekki til gætt; komust þeir þá á múrvegginn, ok at baki óvinum; en bæarmcnn, ok hit útlenda varnarlib, er þetta kom óvart at skyndingu, yfir- gáfu þá múrana, þótti sótt at á tvo vegu, ok flýbu. Rómverjar sóttu á eptir ok komust í borgina ok ræntu hana. Var þar afarmikit herfang, ok hinn mesti herbúnaftr, ok allt þat er hagligt var. Lof- abi Scipio lib sitt fyrir drengiliga frarngöngu, ok býtti gjöfum, fekk sá múrkórónti, er fyrstr komst á múrvegginn, en tveir libsmenn kepptu urn þat, ok var nær orbit li&inu at bardaga; var skotib á her- þingi, ok kvaí) Seipio sannat, at báfeir hefbu þeir jafnsnemma upp komizt, ok gaf þeim kórónu bá&- um, ok lauk þá deilu; síban let hann skiia Spán- arbúum gislum öllum, en þeir vortt mjök margir í borginni, ok fekk hann af því mikla ástsæld af landsmönnurn ok mikit mildleiksorí), ok hneia&ust mjök margir vi& þat til fylgis vib Rómvetja held- ur en Pœna, er áþjá&u þar landsmenn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.