loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
4 —5. kap. Soipions saga. 11 ungr maiir, frændi Masinissa konungs í Afriku; honum t<5k hann ágæta vel, ok gaf honum stórgjaf- ir, ok sendi Masinissa konungi, ok sýndi svo ör- leik sinn ok góðleik eigi síðr en afreksverkin, ok vari Scipioni frægiin mest af slíku, því at fjöldi Spánar manna var þar við, og furðaii alla góðleik hans, ok máttu eigi halda s&r frá at nefna hann konungs nafni, sakir vegs hans ok ágætis, en Scipio var því óvanr, ok bab þá eigi kalla sig svo, ok þoldi þat ekki, þótti þat vera móti sife Iíómverja og frelsi; seinast bab hann Spánarbúa þess, at ef þcir vildu minnast sín í nokkru, skyldu þeir halda trúnab ok góbvild vib Rómverja. .5. kapítuli. Scipio vann ornsínr ok lönd. Meban þessu fór fram, spurbu herstjórar þeir tveir, er lágu vib Besula, áfall Asdrubals hins Barkinska, ok skundubu at leggja sinn her saman vib hans, ok ætlubu nú allir samt at rábgast urn hernabinn; ok er þeir höfbu ræbst vib lengi, ok eigi komit sainan, varb þatrábit, at Asdrubal hinn Barkinslci skyldi fara til Ítalíu á fund Hannibals bróbur síns, er var fyrir allri herför, en Mago ok Asdrubal Gisgonsson verba eptir á Spáni, ok beib- ast libs frá Karthago ábr þeir ælti bardaga vib her- sljóra Rómverja, er hvabanæfa söfnubu libi ok her miklum. Fór nú Asdrubal til Italíu, ok fell þar fyrir Rómvcrjum ábr hann nábi saman vib Ilanni- bal bróbur sinti, ella ínundi Rómverjum hafareitt illa af; en sá h&t Hanno, er sendr var meb her-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.