loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 Scipions saga. 5. kap. stjórn frá Afriku í hans stah til Spánar; en er hann kom at landi ok eggjahi Celtibera upp, fór Marcus Syllanus í móti honum at bofci Scipi- oris, ok átti vife hann orustu, fekk sigr, ok tók hann sjálfan. f>ar var borg ein er landsmenn köll- ubu Oringe, var hún aubug mjök ok haglig til at heQa upp hernafe, þangat var sendur LuciusSeipio mcfe nokkut life, ok þótti honum hún ramgjörf- ari en svo, at hún mætti þegar vinnast mefe áhlaupi, byggfei um hana hervirki, ok var hún sífean á fá- rnn dögum unnin, ok undir lögfe, var þá nærvetri, ok sýndist hvorumtveggjum ráfe at halda til vctr- arhúfea, haffei Scipioni veití farsælliga, ok fór hann til Tarracona, en Mago ok Asdrubal Gisgonsson tii hafs, leifc svo vetr, ok er sumrafci hói'u hvorir- tveggja herskap á vestri-Spáni mefe kappi miklu; hittust Rómverjar ok PœRar skamrnt frá Besuia fylktu lifei, ok áttu þar orustu mikla, sú var bæfci hörfe ok löng, ok fekk Scipio sigr, en Pœnar sner- ust á flótta, ok misstu lifc mikit, ok eigi máttu þeir stöfeva sig á rekstrinum fyr en Asdrubal ok Mago voru hraktir af meginlandinu, ok gátu koinizt til Gades, ok höffett misst mest allt life sitt. f>ar var í lifci Karthagomanna Masinissa, ungr mafcr,£ stór- hugafer ok ráfeagófer; hann fekk færi at m:ela viö Syllanus, ok bjófea vináttu sína, drógst hann til þess annathvort af því er Scipo haffei sýnt lionum gotti efea honum þótti ráfe at vingast vife Rómverja, er þeir höffcu sigr, efer af hvorutveggja. Varhannsá er sífean varö hinn ríkasti konungr á Numidiu mefe afestofe Rómverja, ok kom þeim mjök til þarfa, var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.