loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 Scipions Saga. 15. kap. fyrir farsællipa Iiluti, er þenna dag urbu“. Síban gekk hann þa&an , en allr lýbr fylgdi honum upp á Capitoliuin ok leiddi hann því næst til allra hofa í borginni, svo at hverju gobi yrbi þakkat, urbu yfirmenn einir eptir ok þjónar þeirra, en þessi dagr þótti Scipioni beztr allra daga, er liann hafbi lifat, þar sem hann fekk slík merki gófevildar af svo rnörg- um manni, ok ætlabi sér eigi til meiri frarna síban, ók þótti bezt at láta þannig af sýslunum sjálfr; en sumir ætla liann hafi ásamt látit ser mislíka óþökk, ok fór at því er mælt er til Linternum ok sett- ist þar. Tribunar kærðu þá stórmennsku hans. er Lueius bróbir hans mátti eigi vera til svara sakir sjúkleika, kora þá fram einn alþýöu tribuni Tibcr- ius Graechus, er átt hafbi óþokka vib Scipio hinn Afrikanska, ok tók at sbr mál hans, ok þótti mönn- um meb ólíkinduni, lofabi liann mjök, ok hrakti ó- vini hans, ok varfi ágætliga málit, svo at ræbis- menn margir er líkafei illa ákæra þessi, þökkubu honum síban mitdiliga á almenniligum fundi. Sumir segja aí Scipio hafi sent bók ábr hann fór til Lin- ternum til ræbismanna, ok bebit Lucius bróbr sinn leggja fram, hafi verit rökseindir hans, ok þar liafi bann sagt í, at eigi var þat af prettum ebr stór- læti, at hann yfirgæfi þannig þingit, heldr af hinu sama trausti er hann hafbi einhvern tíma sýnt fyrri, er nokkr mabr ætlabi at opna fehirzlur í ntóti lög- ura, en þó segja nokkrir at Scipio hinn Asíatiski haíi verit sá er tribunar ákærbu, ok Publius Sci- pio Iiinn Afrikanski væri þá í sendifer í Hetrura- landi, en korait til borgarinnar, er hann spurbi þetta, ok fundit þ^bróbur sinn dæmdan, ok menn búna til at leiba hann í dýblissu, ok orbit svo reibr at rekit hafi ieibsögumanninn ok tribuna frá honum ineb aíli, hafi þá Tiberius Gracchus almúga trf— huni borit sik upp fyrst um þat, at nú bryti em- bættisiaus mabr tribuna valdit, en látit síban óvild falla vib Seipio, ok haldit meb þeim bræíriun, þóit þat líta líkara út, at einn tribuni bryti annars vald,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.