loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
IS.— Í'K. kap. Scipions saga. 41 embættisía'us raak, ek þá íiafi ræoismctm þald- •it kvöldverít á €apito!ium ok lagt þat til, atScipio tiimi Áfrikanski skykli gipta Tiberiusi hina yngri <!(5ttr sína, sihan baíi Scipio farit heim ok sagí konu simii mægbirnar. fmt var Æmilia dáttir Paulus iiins eldra ræfeismanns sem fell vib €annœ, systir Paulus Æmilius sem sigra&i Perseus Macedona kon- ung, hafi hún þykkzt vií) er mabrinn var alþýi'u kyns, ok mælt: „eigi átti aí gipta ddttur gvo rnóíi- ir væri bspnrb,“ ok þó Tiberius Graechus vœri biö- ill, hefbi Scipio verit á því, ok þ<5tti því gaman at svarinu. þó eru tvímadi am allt þetta, því suniir segja, at Cornelia dóttir Scipions giptist eigi Gracc- bus fyr en at föbnr sfnmn öndnbutn; áttu þau Æmilia abra dóttur eldri, hennar fekk Publius Corn- elius Nasiea bræbrungr Scipions. 16. kapítull. Dauði Scipions hins Afrikanska. Publius Scipio iiinn Afrikanski átti börn fleiri, dætur eigi nema þær tvær er nefndar eru, svo at þess se getit, en sonr hans var sveinn sá, er Anti- (nchus konungr hafbi tekit ok senthonum síian, frá itionum er ckki sagt annat, cn at hann hafi verit prætor ok vib fátt eitt brugbinn, hafi hann verit heilsu lítili, ok iíkast eigi hafi lifat lengi, en tekit riati hann ser at kosningarsyni heidr enfabirhans Scipio hinn yngra, Afrikanska, er kallabr var Æ- milius, því hann var sonr Paulus Æmilius ræbis- manns, ok getr í sögu lians, ok varb hinn mests frægbarmabí á sínnm dögum; Sierr Cieero getib «m þeima son Seipions hlns Afrikanska. Eigi ber mönnum ok saman at öllu tim fráfall Scipions hins mibla; veidr þat því, at Rómverjar riíubu þá enn eigi sögnr; sumir segja hann hafi dáit í Róma- borg, ok verit þar út baíinn, ok 8e rnerki þess minn- istákn vib hlib eitt ok þrjár styttur yfir, ok seu tvær þeirra bræbra- Publius ok Lucius, enhinþribja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.