loading/hleð
(60) Blaðsíða 44 (60) Blaðsíða 44
FJÖGUR HUNDRUÐ ÁRA SAGA PRENTHSTARINNAR Á ÍSLANDI ritari konungs; mun hann greiða úr öllu þessu, og verði hann þess vísari, að þér híðið nokknð tjón af þessu leyfi, mun hann koma aftur með leyfisbréf konungs. Þessu liefir cancellerinn lofað mér.“10) Þetta sama ritar Worm Brynjólfi biskupi í bréfi 10. maí 1649. Þar segist hann hafa áunnið það, að Brynjólfi yrði veitt prentsmiðjuleyfi með því skilyrði, að það yrði ekki Þorláki biskupi til skaða, — segir, að Ackeleye hafi leyfisbréfið meðferðis til þess að afhenda lionum það, „ef það geti orðið án skaða fyrir embættisbróður yðar“.16) 1649 komu þeir út, nefndur Gabriel Ackeleye og Hinrik Bielke höfuðsmaður, til þess að taka eiða af íslendingum til handa hinum nýja konungi (Friðriki III.). Þeir ræddu málið við biskupana á alþingi þá um sumarið, en þó er ekkert bókað um það í Alþingisbókinni, og komust sendi- menn að þeirri niðurstöðu að bera allar röksemdir með og móti undir cancellarann, en aflientu aldrei Brynjólfi leyfisbréfið, sýndu lionum það aðeins. Þessa niðurstöðu var Þorlákur búinn að undirbúa bæði með bréfum sínum til Worms og einkum með alþingis- samjtykkt, er liann bafði útvegað sér sumarið áður, 1648. Þá beiddist hann álits höfuðsmanns, lögmanns og lög- réttunnar um erfðaskrá Guðbrands. Var um jietta bók- að jiannig: „Beiddi lierra Þorlákur álits af lögmönnunum og lögréttunni, livernig þessi orð (það allt prentverki o. s. frv. í erfðaskránni) skyldi skiljast, sem og kong mayt. fullmektugan, livort jiað skvldi leggja til kirkjunnar in- ventario, eður og skvldu erfingjar hr. Guðbrands sál. liafa jiar verð fyrir. Kom lögmönnum ásamt lögréttunni með samþykki kong. mavts. fullmektugs ,Iens Söffrenssonar jiað saman, að prentverkið forvarist og brúkist af Iierra Þorláki og bans eftirkomendum á dómkirkjunni Guði til lofs eftir testamentisins bréfs ávísun. En um nokkurn betaling jiess prentverks kunnum vér ekki til að leggja, utan erfingjarnir kunni sig með löglegum skjöl- 44
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Blaðsíða 213
(230) Blaðsíða 214
(231) Blaðsíða 215
(232) Blaðsíða 216
(233) Blaðsíða 217
(234) Blaðsíða 218
(235) Blaðsíða 219
(236) Blaðsíða 220
(237) Blaðsíða 221
(238) Blaðsíða 222
(239) Blaðsíða 223
(240) Blaðsíða 224
(241) Kápa
(242) Kápa
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á Íslandi

Ár
1930
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á Íslandi
https://baekur.is/bok/a7919c1b-d814-4e4e-a273-568c8aaef09e

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/a7919c1b-d814-4e4e-a273-568c8aaef09e/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.