loading/hleð
(12) Blaðsíða [10] (12) Blaðsíða [10]
Selsemlist Þeir, sem nú eru komnir á miðaldursskeið eða eldri, muna enn „selsem“-gullhringana, sem í tízku .voru í bernsku þeirra. Sú saga um hringa þessa og nafn þeirra, er ég heyrði sem barn, var á þá leið, að kunnur, dugandi reykvískur gull- smiður seldi í söluferðum sínum um landið meðal annars varnings, hringa þessa, fagnrlega gerða, gulli líka. Ef hann var spurður um gæði málmsins og hvort hringarnir væru af gulli gerðir, svaraði liann jafnan sannleikanum til og sagði: „0, sei, sei nei, það er ekki gull, en selst sem gull“. En þetta tilsvar hans: „það selst sem gull“, varð brátt að latmælinu: „það er selsemgull“, sem fávísir kaupendur hugðu vera heiti góðmálms þess, er hringarnir voru gerðir úr, eins konar gull, eða sérstök tegund gulls, sem sízt væri lakari en hið venjulega gull, sem flestir þekktu betur af afspurn en sjón eða reynd. Nú er senn liðin hálf öld frá dögum „selsem“-gullhring- anna. En „selsemgull“ og hvers konar gersemar úr „selsem- gulli“ eru enn í tízku svo sem var mn aldamótin síðustu. Og aldrei hefur þvílíkt magn slíks varnings verið hér á boð- stólum sem nú hin síðari ár og aldrei hefur jafnmiklum verð- mætum Verið varið til kaupa á „selsem“-listvarningi sem nú. Jafnvel nú, þegar smjörið er skammtað naumt úr linefa og engin tök eru talin á að kaupa til landsins sumar brýn- ustu nauðsynjar til fæðis og klæða, ern býsnin öll af hvers konar „selsem“-vörum á boðstólum, óskanuntað, að lieita má í annarri hverri verzlun.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.

Höfundur
Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða [10]
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.