loading/hleð
(17) Blaðsíða [15] (17) Blaðsíða [15]
hvar sem er á landinu. Létt og leirkennd jörð eða sendin er Iientug til línræktar. Eftir jarðvegssýnishorni sem ég sendi til Svalof í fyrra til þess að fá upplýsingar um hvaða tegund af fræi mundi spretta bezt í líkum jarðvegi, fékk ég þær upplýsingar að tegund sem Blenda heitir sprytti þar vel í líkum jarðvegi. Hafði ég og áður sáð lítilsháttar af Blenda og Herkules sem dr. Áskell Löve hafði eitt sinn sent mér frá Svíþjóð og gafst þá ágætlega. Bezt er að sá líni þar sem áður var tún en það þarf að vera vel plægt og undirbúið og sem mest laust við illgresi, hverju nafni sem nefnist. Einnig má sá í jörð þar sem áður voru ræktaðar kartöflur. Tilbúinn áburður er hentugastur fyrir lín. Það er auðveldara að dreifa honum jafnt yfir og verður þá spretta línsins einnig jafnari. Á eitt þúsund fer- metra er notað um 28 kg. af Ammophosi eða Superphosfati. 9—10 kg. af kali og lítið eitt af kalk saltpétur eða öðru álíka. Niðurstöður á áburðarmagni eru nokkuð mismunandi og kemur svo margt til greina sem í fljótu bragði er ekki auðvelt að festa reiður á. JörtUn sem líni á að sá í verður að vera í góðri rækt. Svæðið má ekki vera of þurrt og heldur ekki það blautt að vatn standi uppi. Það þarf að þlægjast að haustinu, svo að snjór og regn, sól og loft hafi getað breytt henni með sinni hagkvæmu verkan. Að vorinu á svo að herfa og jafnvel valta sérstaklega ef sáð er í raðir. Frœiö sem sáð er þarf að vera vel þroskað. Irskt fræ sprettur hér ágætlega (eins og reyndar víðast þar sem það hefur verið reynt. Tegundir eins og Stormont Gossamer og Stormont Cirrus þykja hvarvetna afbragðsgóðar. Hollens tegund, nefnd Concurent verður mjög há og ber stórt fræ og er með hvítu blómi, er talsvert útbreidd. Svo er Herkules og Blenda mikið ræktaðar. I Svíþjóð og víðar, eru harðgerðir stofnar. Fræið má helzt ekki fara dýpra en 1—2 cm. niður í jörð- ina og er því gott að lierfa jörðina vel áður en sáð er. Upptöku línsins er þannig liáttað að því er kippt upp með báðum höndum, byrjað er á vinstra liorni akursins, gripið með hægri liendi rétt fyrir ofan mitt stráið og með þeirri
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.

Höfundur
Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða [15]
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.