loading/hleð
(42) Blaðsíða 30 (42) Blaðsíða 30
30 HÁVARÐAR SAGA ÍSFIRDINGS. verlba. Þeir tata nú skútuna ok marga gripi, þá er þeir frændr höfðu átt, ok róa út eptir firði ok framan at Mána- bergi. Þá mælti Hávarðr: Nú manum vér verða með ráðura at at fara; er Ljótr varr um sik, á hann jafnan sökótt. Hann lætr vaka yfir sér hverja nátt; hann iiggr í lokrekkju læstri hverja nátt; jarðhús er í hvilugólfinu, ok er annarr jarðhússmunninn á baki húsunum; hefir hann ok margt manna með sér. Þá mælti Torfi Valbrands1 2 son: Þat er mitt ráð, at vér berim eld at bœnum, ok brennum inni hvert mannsbarn. Hávarðr sagði, at eigi skyldi svá vera: Skulu þit Hallgrímr frændi vera uppi á húsunum ok gæta þess jarðhússmunnans, er út má ganga, trúi ek ykkr bezt til; hér eru ok tvennar dyr framan á bœnum, á skálanum eru ok tvennar dyr; nú skulu vit Eyjúlfr ganga inn aðrar, en þeir brœðr Oddr ok Þórir aðrar ok svá í skálann, en þú Þórhallr skalt gæta hér skútunnar ok verja með karl- mennsku þó at þess þurfi með. Ok er hann hefir til skipat svá sem hann vill, þá ganga þeir heim at bœnum. Útibúr mikit stóð í túni, ok maðr einn sat undir veggnum með vápnum. Ok er þeir koma mjök svá at upp, sér hann mennina ok sprettr upp ok hleypr ok ætlar at gera vart við komu þeira. Hallgrímr gekk fyrstr þeira félaga; hann skaut spjóti eptir hárium, ok rak í gegnurn hann við vegginn. Dó hann þegar þar á spjótinu. Eptir þat gengu þeir þangat sem ætlat var; þeir Torfi ok Hallgrímr þangat sem útganga var á bœnum. 12. Svá er sagt, at Hávarðr snarar inn í skálann; brann þar ljós hit efra, en dimmt hit neðra; hann gekk þar at hvílugólfinu. Bar þá svá til, at húsfreyja var eigi í sæng komin ; var hón3 í stofu ok konur hjá henni; var þá eigi læst hvílugólfit. Hávarðr slær fiötu sverðinu á hurðina. 1) rettet for Þorir Porbrands. 2) tilfóiet eftcr B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða [1]
(206) Blaðsíða [2]
(207) Saurblað
(208) Saurblað
(209) Saurblað
(210) Saurblað
(211) Band
(212) Band
(213) Kjölur
(214) Framsnið
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Hávarðar saga Ísfirðings

Ár
1860
Tungumál
Danska
Blaðsíður
212


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hávarðar saga Ísfirðings
https://baekur.is/bok/abec36c3-3624-4c70-8282-92ee7f5b3f09

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/abec36c3-3624-4c70-8282-92ee7f5b3f09/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.