
(2) Blaðsíða [2]
MYNDASKRA
1 Úr Þjórsárdal, 1945 • Eigandi Ilelgi Þórðarson lyfjafræðingur.
2 Fyrir vestan bœ, 1944 • Eigandi Guðmnndur Jónsson verzlunarm.
3 Uppskipun, 1943 • Eigandi Þorbjörn Þórðarson málarameistari.
4 AS húsabaki, 1942 • Eigandi Þorsteinn Jónsson kaupmaður.
5 SáluhliS, 1947 • Eigandi frú Jakobína Arinbjarnar.
6 / Gróðrarstöðinni, 1942 • Eigandi Eggert Kristinsson fulltrúi.
7 Hajnarjjall, 1939 • Eigandi Helgi Tryggvason bókbindari.
8 Sunnlenzk stúlka, 1945 • Eign listamannsins.
9 Telpa með hest, 1943 • Eigandi Edwin Ámason kaupmaður.
10 Hús, 1948 • Eigandi frú Elín Arinbjarnar.
11 / Vesturbœnum, 1943 • Eigandi Þorsteinn Löve múrarameistari.
12 Jónsmessunótt, 1945 • Eigandi Stefán Björnsson skrifstofustjóri.
13 Sumar, 1945 • Eign listamannsins.
14 Hestar, 1944 • Eigandi Þorlákur Lúðvíksson kaupmaður.
15 Hestar, 1943 • Eign listamannsins.
16 Sveinbjörn Arinbjarnar, 1926 • Eign listamannsins.
17 Akkerí, 1949 • Eign listamannsins.
18 Við svalardyrnar, 1945 • Eigandi Gunnar Sigurðsson framkv.stjóri.
19 Múrverk, 1948 • Eign listamannsins.
20 Landslag, 1951 • Eign listamannsins.
21 Hengillinn, 1937 • Eigandi Helgi Tryggvason bókbindari.
22 Fyrir austan bœ, 1951 • Eign listamannsins.