loading/hleð
(75) Blaðsíða 67 (75) Blaðsíða 67
67 í allar áttír eins og geislar, og spyrna á móti aflgeislum hinna púnktanna. Her er nú ekkert anna?) en andlegir kraptar, sem spyrna hver á móti oftrum, og er þat) almættií) sjáift, er spyrnir á móti sjálfu sér. Nú eins og sólargeislinn er samsettur af Ijósögnum, e&a öldum, sem strcyma hver á eptir annari, svo verftur líka aflgeislinn at) vera samsettur af rykkjum, er koma hver á fætur öOrum. Eptir því sem þessir rykkir fara lángt út frá sínum útgángs-púnkti, eptir því veríia frumagnirnar stærri, og eptir því verfeur líkaminn stæltari. f>ar á móti veríiur líkaminn því stælíngar-minni, sem aflgeislinn er styttri og rykkirnir fara skemra. Kn harka og linka hlutánna fer eptir því, hvaþ þeir eru holóttir, og eptir því, hvernig samloíiunarafli?) hagar sér. því nær sem útgángs - púnktarnir færast hver aþ öþrum, því stríþari verþa aflgeislarnir, af því þeir þéttast þar og sameinast. Ef frumögnin ekki endurnýaþist hvert arugnablik, eins og fossinn í ánni eþa geisl- inn frá sólunni, þá vöruíiu líkamivnir ekki nema eitt augnablik eins og rykkur; maþiir hlýtur því aþ álíta krapt frumagnarinnar eins og sírennandi straum. þessi sírennandi aflstraumur vitnar, sit> alheimur sé eintómur, gagntær, guþdómleg- ur kraptur eíia vilji, en ekki meiníngarlaust, sjálfstætt og óþjált efni, eins og Plató hélt. Sjá Fjölnir 1. ár, 103., 106. bls. i* (í 451.) Rekja í sundur, eþa útbreiíia guþs dásemdir, svo aí> guþs lifandi skepnur geti sét) þær greinilega og glaþzt vie) þær, því annars væru guþs dásemdir í einum hnút ef.a dróma. . *> (í 453.) Væri ekki rúmiþ eþa alvíddin, þá væru guíis dásemdir allar í ein- um púnkti. 13 (í 454.) Væri ekki tííiin eþa eilífþin, þá skeþi alt á einu augnabliki. 14 (í 455.) þ>ær eru þvert útþandar, hvor vií) aþra, báþar eins til komnar og undir eins, jafngamlar og jafnstórar. 14 (í 456.) Samber 24r og 25. erindi Njólu. 36 (1 458.) Sálm. 139, 7. 11 (í 464.) Ekki er þa% höfundarins meiníng, a% guí) reiþist (sbr. skýrínguna viþ 107. erindi Njólu), heldur ímyndar hann sér þaí) sem mögulegt, til aþ gjöra síí)- ari kugsunina því gleþilegri. 18 (í 465.) Sálm. 8, 4. 19 (í 473.) Matt. 5, 15. 5* 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Njóla eða Hugmynd um alheimsáformið

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Njóla eða Hugmynd um alheimsáformið
https://baekur.is/bok/ad8749cc-b721-4115-917f-f6ead6a2ce9a

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/ad8749cc-b721-4115-917f-f6ead6a2ce9a/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.