loading/hleð
(12) Blaðsíða 4 (12) Blaðsíða 4
4 að hann var latínuskóli var hann prestaskóli. Guðfræði var kennd töluvert og þeir, sem út úr honum skrif- uðust, gátu orðið prestar, og urðu það Iíka flestir eins og gefur að skilja, en þegar prestaskólinn var stofnaöur (1847) breyttist þetta. Barnaskóli hafði að vísu áður verið haldinn á kostnað Thorkilliisjóðs í Gullbringu- sýslu (á Hausastöðum, stofnaður 1791) og í Reykjavík, og var það byrjunin til þeirra, en mest hefur þeim farið fram og fjölgað á síðustu árum, svo að nú eru barnaskólar settir á stofn í helztu kaupstöðum landsins, í þjettbýlustu sjávarsveituin og í einstöku sveitum t. a. m. á J>ingvölluin, Kröggólfsstöðuin í Ölvesi og Reyni- völlum. Einn gagnfræðaskóli eða alþýðuskóli*) hefur verið settur á Möðruvöllum, og við barnaskólann í Flens- borg er einn bekkur handa unglingum, eða bekkur úr alþýðuskóla. Og meira að segja það eru komnir á fót 8 kvennaskólar, þar sem stúlkum er kennt ýmislegt bæði til munns og Iianda. Síðan Páll Melsteð ritaði í nóvember mánuði 1869 í Norðanfara (9. ár, 12. —18. nr.) um það, að nokkru ætti að verja líka til þess að mennta stúlkurnar, hafa ileiri og Ileiri sjeð að það er satt. En það, sem vænlegast horfir til framfara í þessu máli, er, að ávallt koma fleiri og fleiri raddir fram bæöi í blöðunum, á mannamótum og alþingi. J>að lýsir að mörgum er farið að verða það áhugamál að mannast, en þar sem áhuginn er á hinu góða þar er framfaravonin. En þó að ýmsar ritgjörðir um skólamálið hafi komið út í blöðunum og víðar, þá hafa þær litið að eins á einstaka hliðar við einstaka skóla af þeitn, sem eiga að vinna hinu saina, en að eins á misháu stigi. Optast hefur að eins verið tekið tillit til minnisins, en eigi til annara hæíileika sálarinnar og aldrei nóg, hafi það annars verið gjört. Hvergi hefur komið fram *) Mö&ruvallaskólinn er einna Iíkastur borgara- eba alþý&u- skóluin (borgerskole) hjá Dönum, en gagnfræ&askólar (realskole) þcirra eru stærri, me& helmingi fleiri hekkjuin en Mö&ruvallaskólinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.