loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 Allir skólastjórar eða rektorar í Danmörk eru sem stendur málfræðingar, menn, sem af sjerstökuin gáfum hafa fundið köllun hjá sjer til þess að stunda málfræði. I>eir unna inálfræðinni en eru hálfblindir gagnvart öðru, sem skólana varðar. J>etta kom fram fyrir nokkrum árum, þá er kennslumálaráðaneytið leitaði álita til þeirra út af lagafrumvarpi, sem það þá hafði í huga. „Ekki einn einasti hefur þá talað máli hinnar sam- ræmislegu, fjölskrúðugu eða fjölhæfu menningar, ekki einn einasti hefur lagt áherzlu á þá ástæðu, að nýi tíminn hefur veitt oss uppeldismeðal þar sem náttúru- vísindin eru, sem í tilliti til margs bera af öllu öðru, þá er til uppeldisins kemur, og sem nálega dag frá degi vaxa að ágæti; ekki einn einasti hefur látið í Ijósi, að lífið í kringum oss krefur dag frá degi ákafar og ákafar að þetta uppeldismeðal sje notað“*). Danska þjóðin hefur íundið til þess úr hverju mál- fræðingar hennar væru gjörðir og gefið þeim nafnið eintrjáningsmálfræðingar (stokfilologer). ]>rátt fyrir þetta hafa risið upp menn meðal mál- fræðinganna og lýst yfir því, að svo búið má ekki standa lengur, en breytingartillögur sumra þeirra hafa fremur verið byggðar úr reyk en af reynslu eða eptir ráðum vísindanna. Aptur hafa aðrir haldið því fast fram, að grísku og latínu, öðru cða báðum, væri byggt út úr lærða skólanum. Jeg hef orðið að geta um þetta hjá Dönum, af því að latínuskóli vor er sniðinn eptir latínuskólum þeirra og nokkuð bundinn við háskóla þeirra. Að því virðist mjög lítill gauinur gefinn hve tím- inn hefur breytzt, hversu mikið vjer fjarlægjuinst dag- Iega grísk-rómversku menntunina, að áður var að kalla allt gott og ágætt sagt á latínu og grísku, en nú ekkert, að áður var latínan allsherjarmál meðal allra vísinda- manna, en nú eru lifandi málin það allsstaðar erlendis, og *) K. Kroman bls. 24.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.