loading/hleð
(44) Blaðsíða 36 (44) Blaðsíða 36
36 ritin og ekki sízt aö byrja á þeim. Fyrst ætti að lesa árval ór ritum höfunda frá þessari öld. Síöan mætti lesa eigi að eins órval úr fornritunum einum, heldur og frá hinum öldunum, frá 15., 16., 17. og 18. öld, og vekja þá eptirtekt þeirra á því hvernig máliö hefur breyzt, hvað einkennilegt sje fyrir þessa og þessa öld, á æfi málsins og sögu. Náttúrlega má eigi byrja á málmyndalýsingu forníslenzkunnar*), þó aö inálið hafi tekið að tiltölu óvanalega litlum breytingum, heldur á nýíslenzkri, sem auk hins vanalega tæki mikið tillit til hugsunarfræðinnar, til þess, sem hjer hefur verið bent á. Móðurmálið á sem sagt eigi að eins að kenna tii þess að æfa hugsanina, vekja tilíinning fyrir því, sem er fagurt í því og ineðfram ást á því, heldur á enn fremur að kenna jafnfraint að klæða hugsanina fögrum og vei völdum búningi. Til þess þurfa að vera nógar verklegar æfingar, ritgjörðir. En eigi dugar að velja allerfið heimspekileg efni í ritgjörðirnar eða úr sögunni annað eins og hverjar voru orsakir og afleiðingar stjórnar- byltingarinnar miklu á Frakklandi og lleiri þess könar**). Efnið verður að vera við hæfi unglinganna, helzt eitt- hvað, sem þeir liafa sjeð með eigin augum og geta rannsakað, t. a. m. láta þá lýsa einhverju dýri eða jurt, sem þeir þekkja, hvernig útlits er í bekknum þeirra o. s. fr. Um þess konar geta þeir haft sjálfstæðar hug- myndir og sjálfstæða hugsan, en þurfa eigi að íleipra með klausur, sem þeir hafa lært utan að og skilja lítið í. þess þarf varla að geta, hve rjettritunin er nauð- *) Hjer er þó alls eigi ætlun mín að ekki sje betra aí> byrja á forníslenzkri málinyndalýsingu, sein er gót>, þegar um hi& vanalega snið er a& gjöra, en nýíslenzkri, sem er ekki gób og í sama snibi, og á meban byrjab er þegar á fornritalestri, þá er þab hugsunarrjett ab byrja á forn- íslenzkri málmyndalýsingu líka. **) Samber Skýrslur um gagnfræbaskólann á Möbruvöllum; eru þær einkar fróblegar í þessu efni ab því er snertir sumar námsgreinir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.