loading/hleð
(64) Blaðsíða 56 (64) Blaðsíða 56
56 og þar sem enn fer svo fjarri því, að skólaganga sje skylda fyrir börn nje allir gefi náð til skóla, er tæp- lega cfnisleg ástæða til þess að byggja trúarbragða- kennslunni út úr barnaskólum þeim, sem geta verið svo stórir að þeir skiptist í 3 til 5 bekki hver, og frá sjónarmiði uppcldisfræðinnar er það tæplega rjett, og það því fretnur, sem ætla má að við skólana sjeu færari menn til að kenna en að jafnaði í heimahúsum. íleiztu barnaskólarnir og heimilin eða foreldrar, kenn- arar og prestar verða allir eptir ástæðum að annast uppfræðslu barnanna í trúarbrögðunum. I>að er kunnugt eða þá auðskilið, að tæplega vcröur nokkurt barn blítt, þó að t. a. m. faðir þess skipi því bistur: „f>ú átt að vera blítt barn“. Barnið verður eins og milli steins og slcggju og það veit varla hvað það á að gjöra af sjer, og þó að faðirinn segi aptur enn bistari: „|>ú átt að vera blítt barn“, þá veröur það það ekki að heldur, en ótti þess eykst og ef þessu er haldið áfram, þá tekur það að gráta jafnvel áður en kinnhestarnir koma, sem þá eins og optast að eins gjöra illt verra, en blítt barn verður það naumast á þennan hátt. J>að verður það ekki fyr en farið er að því með blíðu og vinseind, og þannig var hægast þegar í upphafi að fá það til þess að vera blítt. J>að er vonandi að enginn fari svona að viö barn sitt til þess að fá það til að vera blítt og gott, að öllum sje aug- ljóst. hve óhæfílegt það er, en það er eptirtektavert að þessi aðferð iná heita hin vanalega aðferð — að lík- indum optast höfð óviljandi — er til trúarbragðakennsl- unnar keinur. Að láta börn læra utan að ritningar- greinir og sálina, sein þeim er ekki áður komið í skilning um og skilja því ekki, það er alveg þessi að- ferð, sem opt er nú beitt til þess að fá barnið til að verða guðhrætt og trúrækið. J>egar í fyrstu æsku verður að leggja fyrsta grund- völlinn að siðferðinu og trúnni með fagurri fyrirbreytni í orðum og verkum og með bæn drottins; er eigi rúin
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.