loading/hleð
(73) Blaðsíða 65 (73) Blaðsíða 65
65 má hafa það fyrirkomulag á barnaskólanum, sem hjer er farið fram á, og þar getur skóla- kennslan yfir höfuð að tala komið í staöinn fyrir heimiliskennsluna. Enn fremur mætti í stærstu kaupstöðum landsins. svo sem Akureyri, ísa- firði, Seyðisfirði, Eyrarbakka. Akranesi, Ilafnarfirði, hafa barnaskóla ineð fleiri en einuni bekk, líklega með 3 bekkjum, sem væru svipaöir 3., 4. og 5. bekk á. töfl- unni á bls. 50. Haganlegast væri þó, ef til vill, að kenna eigi trúarbrögð í efsta bekknum og verja þeim tímum til náttúruvísinda t. a. m. líffærafræði o. íl.; mætti þá eigi binda aldur nemandanna í þeim bekk við ferm- ingaraldurinn. I Reykjavík þyrfti þess eigi við, því að þar íettu allir, sem ráð hefðu á að vera lengur að námi, hægt með aö ná í menningarskólann, sem tæki við af barnaskólanum. þannig ætti það að verða með tím- anum á Akureyri, þar sein 3 neðstu bekkir menningar- skólans ættu að vera. Víðast er það, sem ekkert útlit er fyrir að hægt sje að halda barnaskóla með mörgum bekkjum, en aptur mætti í mörguin hinum stærri sveitum eða í 2 eða 3 hinum minni sveitum koma upp barna- skóla, sem að eins væri einn bekkur. Slíkir skólar geta gjiirt mikið gagn, því að allur fjöldinn nær til þeirra, sem annars fengi enga verulega kennslu; ætti hvorki að binda aldur nemandanna við ferining nje kenna þar trúarbrögð. Námsgreinirnar, sem ætti að kenna þar, eru leikfimi (3 tíinar á viku), söngur (2 tímar á viku), teikning (1 eða 2 t. á v.), skript (3 eða 2 t. á v.), stærðafræði (5 t. á v ), eðlisfræði (2 t. á v.), grasafræði (1 t. á v.), dýrafræði (1 t. á v.), lffíærafræði (2 t, á v.), landafræði (2 t. á v.), sagnafræði (2 t. á v.) og íslenzka (6 t. á v. AIls 30 tímar á viku). Slíkur skóli þarf eigi að kosta nema um 600 kr. á ári hverju eptir að hann er kominn á stofn, eða skólahúsið er reist, eptir því, sem reynslan hefur sýnt á þingvöllum, Reynivölíuin og Kröggólfsstöðum í Ölvesi. Foreldrarnir fæða börn sín með mat að heiman frá sjer, og verður kostnaðar- 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 65
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.