loading/hleð
(75) Blaðsíða 67 (75) Blaðsíða 67
67 Gagnfræðakcnnsla fyrir ineiri hluta lands- ins á að vera í Reykjavík, því að það er í alla staði langhaganlegast. En það á eigi að stofna neinn sjerstakan skóla til þess, heldur verður að sníöa um latínuskóiann og gjöra ór honuin menningarskóla eins og áður er sagt, og neðri hlutinn af honutn svarar til gagnfræðaskóla, sein vjer köllum svo nú orðið í daglegu máli. A þann hátt yrðu þar miklu betri kennslukraptar og það sparaði líka aðra lakari. Möðruvallaskólinn*) ætti að vera alveg eins og B neðstu bekkir menningarskólans og þá yröi hann Norðlingum að miklu meiri og verulegri not- um, en hann er nú, því að þá þyrfti enginn þeirra, sem ætlar sjer að ganga allan skólaveginn, að fara suður í Reykjavík til þess að læra fyr en þeir væru komnir svo langt á leið, að þeir geta sezt í 4. bekk, og ætti burtfararprófið frá Möðruvallaskólanum, þar sem skól- arnir væru eins, að nægja til þess að komast í hann**). 1 menningarskólanum í Reykjavík ætti og að halda sama prófið í öllu því, sein lært hefur verið 3 fyrstu árin, til þess að þeir gælu farið, sem fara vildu og hefðu eigi ástæður eða köllun til þess að halda lengur áfram. Upp úr 5. bekk ætti líka að halda slíkt próf, þvf að vera kann að surair, t. a. m. Norölingar, ef þeir vildu reyna báða skólana, vildu þá fyrst yíirgefa skólann, en eigi ganga í gegnum hann allan. í 6. bekk byrja líka *) Er ekki Möbruvallaskólinn dýr í samanbuibi vib þa& gagn, sem hann gjörir? Hann kostar töluvert meira en lagaskóli þyrfti a& kosta, og aubsjáanlega er hann svo dýr, a& ekkert rá& er í a& stofna (ieiri slíka skóla. Ef liann ver&ur ekki lag&ur ni&ur, þá þarf a& gjöra hann enn gagnlegri en hann er. **) þa& vœri þ<5 töluver& bót í máli ef lærfci skólinn og Mö&ruvallaskólinn væru felldir saman,sem mætti me& því a& byrja fyrst á latínu og grísku í 3. bekk lær&a skólans og ö&rum smærri breytinguin þar af lei&andi. Vi& þetta ynnu Nor&lingar me&al annars þa&, a& synir þeirra þyrftu ekki a& l'ara su&ur 2 fyrstu skólaárin. 5*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.