loading/hleð
(79) Blaðsíða 71 (79) Blaðsíða 71
71 til þess, aö kvennaskólarnir hafa eigi fengið allt það, sem þeim hefur verið ætlað á fjárlögunum, og eigi er ólfklegt að eins hefði farið fyrir Flenshorgarskólanum, ef það hefði náð til hans, en fyrir því var sjeð. Skólinn var karlaskóli og kennararnir voru karlinenn einir og þess vegna þurfti hann á fje að halda. Öðru máli er að gegna ineð kvennaskólana; þar kenna einkum kvennmenn og þeir geta gjört það fyrir marg- falt minna kaup; það er svo sem sjálfsagt. Dag frá degi sjá fleiri og ileiri að þetta er alls ekkert rjettlæti, alls enginn jöfnuður, heldur þvert. á inóti, en þó að einstaka atvik kunni að vera einstökum mönnum að kenna, þá er þó yfir höfuð eigi neinum einstökum sök á þessu gefandi. Ræturnar að þessu liggja dýpra en svo og eru líka eldri en svo. J>ær liggja í framþróun mannkynsins um liðnar aldir. J>að er að eins mcnningarsaga mannkynsins, sein varpar nokkurn veginn björtu Ijósi á Jiær, og með henni verður að skoða þær, en hjer er eigi róin nje föng til þess. Eins og mörgum er kunnugt, er bæði hjer á landi og víða annarssfaðar tekið að auka rjettindi kvenna*) og eflaust verða menn eigi eins hægfara f því hjer eptir og hingaö til. Öllum hlýtur að vera Ijóst og einkum þeim, sem vinna fyrir frelsi kvenna, að mesta nauðsyn er fyrir þær aö menntast, læra að hugsa, að þeim er það í raun rjettri alveg eins nauðsynlegt og karlinönnunum. J>ær þurfa alveg eins að læra að þekkja mannlífiö í kringum sig, eða eiga þær ávallt að vera eins og þær væru mállausar og stara eins og tröll á heiðríkju, þá er rætt er um hin nauðsynlegustu og auðveldustu málefni alrnenn- ings, hvort sem það er í heiinahúsum eða á smærri eða stærri samkomum? J>ær þurfa sannarlega að drekka af hinum sama almenna menntabrunni sálarinnar, ef þær eru hæfar til þess. Um það hefur mönnum alls eigi *) Ilvernig kvennfrelsishreyfingarnar hófustsjá: Um frelsi og menntun kvenna: Sögulegur fyrirlostur eptir Pál Briem.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 71
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.