loading/hleð
(83) Blaðsíða 75 (83) Blaðsíða 75
75 í fáura orðuin: Einn almennur æðri menn- ingarskðli ætti að vera í Reykjavík fyrir allt landið, og til hægðarauka fyrir Norölinga þá sje Möðruvallaskólinn, sera flytja ætti við fyrsta tækifæri á Akureyri, sera nokkur hluti hans, eins og 3 neðstu bekkirnir. Skólatíra- inn árlega sje 9 mánuðir í báðuin þessura skól- ura, og sjeu þeir algjörlega kostaðir af lands fje. Lægri almennir menntunarskólar sjeu barna- skólar, 1 til 5 bekkir eptir ástæðuin, raeð því fyrirkomulagi, scra áður er lýst. 1 hinum stærstu og efnuðustu barnaskólum sje skóla- tíminn 7'/2 mánuður. I minnstu og strjál- byggðustu sveitum, þar sem eigi eru fastir barnaskólar, sjeu farandkennarar. Hvort- tveggja (barnaskólar og l'arandkennarar eða farand- skólar) fái styrk úr landssjóði að rjettu hlut- falli við annað fjártillag (frá lireppunum o. íl.). Allir þessir skólar, æðri sem lægri, sjeu sam- eiginlegir fyrir pilta og stúlkur. |>egar Lykurgos í fyrndinni gai' Spartverjum lög, ætlaðist hann til að þau stæðu um aldur og æfi Framan af náðu lög þessi tilgangi sínum og gjörðu Spartverja að hraustri og voldugri herþjóð; en er tímar liöu fram, uröu þau þjóðinni til dreps og dauöa. Lykurgos vissi ekki að tímarnir breytast og mennirnir eru háðir lög- máli tímans, eða haíi hann vitað það, þá fór hann eigi að því. Lög hans voru frábær á þeim tíma, sem hann tk 'hjer nebanmáls ab benda á eitt atribi í því, þó ab þab komi ekki vib þeirri lilib málsins, scm hjer ræbir um, en sem ætti ab laga sem fyrst, og þab er ab veita giptum konum einhver fjárforræbi, því ab eins og kunnugt er hafa |iær þab ekki, og er þab víst stundum einhver hinn tillinnanlegasti öjöfnubur, sem kvennfólkib verbur fyrir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 75
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.