loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 langa í megnari fœSu; þegar svo erkomib, er hrein og Ijett nýmjólk eSa seybi af Ijettu kjöti, t. a. m. kálfakjöti, lambakjötí eba liœnsnakjöti þeim allra þjenanlegnst, cn þó skal þeim eigi leyft, aS neyta mjög mikilsíeinu, heldur skal þeim gefiö þab optar og minna í einu, en þó svo mikib, ab menn hyggi nœgilega nœring vera fyrir sjóklinginn, en þetta cr, eins og allir sjá, mikib komib undir aldri og ástandi sjúklingsins. er og einfalt mebal, er jeg opt hef sjeb mikib gagn af í sóitum þessum, en þab er blóbbergste meb sykri og mjólk í; þab sýnist einkum ab eiga vel vib sjúklinga, úr því 2 fyrstu tímabil sóttauna ern libin, ogjeg hj-gg þab yflr höfnb skablaust á öllum tímahilum hennar. Einkum hef Jeg sarnt tekib eptir, ab þab hressir og endnœrir mest, þegar kraptarnir þverra, og er þá ab álíta sem nokkurs konar mebal, sem eptir eblijnrt- ar þessarar er hœbi lrfgandi og styrkjandi. þab ber opt vib, ab þegar sjúkiingar um lrríb allt af hafa fengib hina einu og sómu Dœrirtg, t. a. m. hafurseybi, grjúnaseybi eba vatrri blandna nýmjólk, þá verba þeir opt ieibir á því sama, og skyldi því jafnan skipta til vib þá eptir þvt, sem lyst þeirra er tii, og þérm sýnist helzt ab verba gott af; má þá annabhvort hafa sína nœrrngutia lrvern dagirm, eba eptir þvf, sem henta þykir. í út- löndum eru margir læknar mjög hræddir vib ab gefa typhusveíkum mönnum nema sem allramirnista nœringu, og hygg jeg suma af þeírn gjöra þab um of, eíns og Iíka frakkuéskir og euskir læknar á seiirni tíma hafa bent á. Menn mega snmsje ekki gleyma þtí, ab sótt þessi oybir mjög kröptum manna, og ab órnögnlegt er ab vib lialda kröptum sjúklinga, sem litia eba enga nœring lrafa; en aubvitab er þab á hinn bóginn, ab sjúklingarþessir hafa ab öllum jafnabi enga rœnu á, ab segja til, hvab sig vanti. Menn skulu því eigi láta sig blekkja á því, þú rneun kynnu ab lesa þab í einhverii eldri eba nýjari lækn- ingabók, ab slíkir sjúklingar eigi enga nœringu ab hafa, því þetta geti orbib þeim skab- legt, cins og jog hcf lesib í sumum lækningabúkum, því slík abfarb getur veiklab, og dreg- ib svo úr sjúkling, ab errgin mcbul fái honum vibhjálpab. En á lrinu hóginn mega monn eigi gleyma því, ab þab er hreitm ógjörningur, ab gefa þessum sjúklingum nokkra þunga eba stremhna fœbu, mcban þeir eigi eru nokkurn voginn orbnir lausir vib sóttina, og hafl náb sjer svo vib hina ljettari fœbuna, ab þeir þoli þungan mat, en þessa er naum- ast ab vænta fyr en apturbatinn er komiun á góban veg, ng þeir eru farnir ab vera á felli; ætti menn þá jafnau fyrst ab byrja á ljettu kjótmeti eba flski, en þó þola sumir ljettan hlautanfisk, ábur en þeir komast á fell, ef þeir fá eigi of mikib i senn. Flestir menn hafa- í typhussóttum mikla löngun eptir ab drekka kalt vatn, og má oigi hanna þeim þab, en þó skal þess gætt, ab þeir drekki aldrei mjög mikib í einu, beldur minna og optar, og verbur hvervetna ab velja þoim gott, hreint og nýsótt vatn. Jiegar hrjóstþyngslin eru mikil íbyrjun sóttarirmar, virbist hib kglda vatn stundum eins 0g ab auka þan, og er þá ráblegra, ab láta þá drekka volga mysu vatni hlandaba oba brjóstte meb sykri í, en verbi þeir leibir á því, má og gefa þeim kalt vatu meb kandís- sykri í, svo ab ívib-sœtt sje. í innýfla-typhussóttinni er sjúkiingum á batavegi hvervetna hætt vib innantökum og verkjum í líflnu, einkum fái þeir mogna fœbn oba of mikib í senn af hinni ljettari fœbunni. Vib þessa vcrbur ab gjalda varhuga, og verba menn ab vera mjög. varkárir mob matarœbi slíkra manna. Hollast er þoim grasaseybi, af mjólk oba mjólkurblóndnu vatni, og þunn kjötsúpa af ljettu kjöti, kálfakjöt, hœnsna- kjöt og sobinn eba steiktur nýr. flskur. Allir, sem eru á batavegi og komnir ern á ról, verba, auk þess sem nú var sagt um fœbuna, ab forbast alla áreynslu, bæbi tii sálar og líkama, og eins eiga þeir ab varast inukuls og'nautn áfeugra drykkja, ábur þeir hafa náb sjer aptur° Kaffe, sem þó eigi má vera of sterkt, er þeim skablaust, ef þab er í hófl \\b haft. Leibrjetting: hls. 7 1. 8 nebanfrá, les: mjógarnir eba mjóþarma


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
https://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.