loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
uxakjöt . ................397 fjallagröa niá víst telja sem korn. Eptir þessu jafngilda 10-Va ® af kartöplunt, coa 8 ® af rótini 1® af kjöti; 3® (eigi full) af kartöpluin, e7a 2% ® af róum jaftt- gilda einni mcirk kúamjólkur, o. s. frv. A þessari töílu má sjá, liversu mikils af hverju fyvir síg, sem hjer er ncfnt, bóndinn verbur a& afla sjer, í stab mjólkur þeírrar, kjöts og korns, cr hann ábur haf&i affjesínu ; þanuig verbtir bóndi, er haft hefur 50 ær, 20 saufci þrjevetra, 20 saubi tvævetra, og 35 gemlinga, eptír því sem afraksturinn er ábur talinn, sje bóndinn nú saublaus meb öllu, a& afla sjer: a) í stab tujólkurinnar (3217 potta) 93 tuiina af kartöpluin1; b) í stab þri&jungs af kjötinu, eba 600 ®, því nær 480 fjórti. af rótun, fyrir annan þribjunginn hjcr um bil 480 fjóro. af fjallagrösum, og fyrir þribja þribjunginn fullt 838® af laxi og silungi, e&a fullt 33 1® 141/2 ® af nautakjöti, o. s. frv. Fyrir hverja tunnu af korni vertnir hamt ab afla sjer jafmnikils þtinga af rónnt, eba 121®, e&a 278® af kartöplum, þab er 1 tunna og riitnar 2 V2 skeppur. A liinn bóginn verbur og ab gæta þess, ab luuringareíiiin (dc plaslislie Stoffe) í fœbunni eru eigi einhlíí til vi&urlialds lífsins, heldur verbur fœban og ab hafa í sjer fólgin önniir efni, er geti vib haldib hitanum og andardrættinum (Rcspirationsmidler), og ab fœban því ab cins getur liaft hin rjettu áhrif á vibhald líkamans, ab litín liafi í sjer fólgin hvortveggja þessi efni ab rjettri tiltölu; þatinig liefur hi& magra kjöt dýranna eittiivert hib mesta næringar- efni (plastishe Dele), en næsta lítib varmaefni (Rcspirationsmidler), og þab svo, ab eigi maburinn ab lifa á kjöti eiuu, þarf liann ab neyta 3 sinnum meira, til ab fá varmaefni þau, er vibhald lífsins er bunbib vib, en hann þarf einungis til ab vib halda holdi og hantsi; öll feiti aptur á móti liefur í sjer fólgib mest varmaefni, en lítib næringarefni. Mjólk og jarbargróbi er sú fcc&a, sem hefur þessi efni hvab mest ab þeirri tiltölu, sem Iífsvibhaldib heimtar. Iljer á eigi vib a& fara lengra út í þetta mál, enda mundi þab verba of Iangt hjet', ab skýra þab til hlítar, en þetta sýnir þó, ab þab er eigi nóg, ab hafa svo og svo niikib af einhverri einni fœbu, semhefursvo og svo tnikib næringarefni í sjer, e&a abra fcebu, sem í sjer hafi svo og svo tnikib varmaefni, heldur verbur naubsyn á, a& liafa fleiri tcgundir, J) Ilvcr tunna er talin ab vegi 20S pund.


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.