loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 slíkt eigi veriS runuib af öftru, en betri hirbingu saubanua. Auk þessa má enn geta þess, ab því betri sem mebfertiu er og liirbing- in, því minni verba vanhöldin, og þar sem nú má telja 10. hverja kind eba jafnvel meira l'yrir vanhöldum, þyrfti meb rjettri mebferb saubfjárins varla ab telja fyrir vanhöldunum meir en 40. hverja Idnd. þegal’ þetta er nú allt talib saman, tel jeg víst, ab þær 11,822 ær, sem nú eru eptir í hinum þremur subursýslum, sem klábinn hefur um gengib, mættu gjöra eins mikib gagn, og helmingi fleiri eba 23,644 ær hafa ábur gjört. 2. Annab þab, sem Sunnlendingar geta gripib til, ab bœta sjer saubmissinn, er ab fjölga nautpeningi sínum, eptir því sem á- stœbur þeirra leyfa, og eigi skera kálfana, undir eins og þeir fœb- ast, einkum hina síbbornu; því ab þótt þeir eigi væru iátnir lifa lengur en til næsta hausts, væri þó talsvert unnib, þar sem uppá- kostnaburinn ab sumrinu til yrbi ab tiltölu lítill. þegar arburinn er skobabur af kúnni, þá iná vissulega telja hann ýmislega, eptir þv/, sem kýrnar eru góbar til, og eptir gœbum fóbursins. Olaíur stipt- amtmabur telur mjólk leigufœrrar kýr 1145 potta mjólkur, og verb- ur þá mjótk hennar því nær eins mikil og >ír 18 ám, eptir því sem hún er talin hjer á undan; en þá er abgætandi, ab af ánum hafa menn alla ullina og lömbin umfram. Sje hvert lamb talib 1 rdl. 16 skk-, og ullin eins og ábur, þá ætti mjólk þessarar kýrinnar ab jafngilda afrakstri 10 ásauba, eba litlu minna. Hannes biskup téiur mjólk stritlukýr 1216 potta. Skúli landfógeti (Sveitabóndi, 25.gr.) telur mebalkýrnyt 1642 potta. Atli (kapít. 14.) lelur kýrnytina 2008 potta. Nú mun verba svarab, ab þab sje næsta örbugt, bæbi ab ala saubfje svo, ab þab gefi af sjer helmingi meiri arb, en þab hefur gefib ab undanförnu; því ab bœndur hafi því ab eins getab haldib saubijölda þann, er þeir hafi haft, meb því ab nota útigang sem mest, og líka sje þab, ab fólkib vanti til ab afla lieyjanna, til ab geta alib fjeb svo; og enda þótt þab væri, yrbi tilkostnaburinu svo mikill, ab bœndur hafi þá lítinn arb af saubfjenu, og margar sjeu jarbir þær, ab engar eba litlar slœgjur sjeu ab fá, nema túnin, og því verbi fjeb eigi haft, nema því sje beitt öllum vetrum, eba ab miklu, og af sömu rökum verbi eigi heldur nautpeningi fjölgab á þeim bœjum. Til þessa svara jeg því, er ábur cr sagt, ab eigi er allt komib undir innigjöfinni, ab fjeb gjöri helmingsmeira gagn, en þab hefur gjört, heldur líka undir allri mebferb þess og hirbingu. A hinn bóginn er og mjög áríbandi fyrir bóndann, ab íhuga vel,


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.