loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
1L livernig ábúbarjörí) lians er liáttab; hvort slœgjurnar eru nœgar eba ekki; hvort þab er mýrajörb eba skógarjörÖ: hvort sumarhagar eru góbir fyrir kýr eba ásaub, o. s. frv., og haga eptir því fjölgun og ásetningi peningsins. En nú verfeur ab láta svo, sem fóburskortur sje, og innistöbupeningi verbi sökum þes3 eigi Ijölgab. En þetta leibir þá beint til hins þribja rábsins: 3. Aö bœta og auka garbyrkjuna og jarbrœktina, bæbi á þann hátt, ab rœkta vel túnin, og auka sem mest, gerba í kring uin þau og sljetta, o. s. frv., og einkum aí) leggja sem mesta stund á kartöplurœkt og róurœkt. Danir teija svo, ab af eyrisvelli megi fá 57 tunnur af kartöpl- um; og sjera Bjarni Arngrímsson telur í bœklingi sínum „um garb- yrkjunnar naubsyn og nytsemi" (Kaupinh. 1820), bls. 62., aí> 225 ferhyrningsfabmar gefi af sjer ll* 1 2 3 4 5 6 7 8/, tunnu af róum, og 2 tunnur af súrkáli, en þœr leggur hann til jafns viÖ 2 tunnur skyrs; œtti eptir því eyrisvöllurinn ab gefa af sjer 45 tunnur af róum og 8 tunnur súr- káls. Sjera Bjarni telur í bœklingi sínum um garÖyrkjuna, bls. 66, aí> öll vinna vií> reit þann, er sje 225 ferhyrningsfabmar, sje 15 daga verk, frá því fyrst á vorin, og til þess bviiÖ er ab taka upp úr honurn ab haustinu til1, og enda þótt mjer í rauninni virfeist þar vinnan talin heldur mikil, vil jeg þó eigi rengja þab, og œtti þá vinna eyrisvallarins til róurœktar aí> vera 60 daga verk; en til kar- töplurœktar nokkru minni, þar sem eigi þarf ab vatna hann. Nú er þá aubsjeb, ab einyrkjanum eigi er ofætlab, ab rcekta róureit svo stóran, ab sje fjórbungur úr eyrisvelii, þar sem liann má skipta þessum 15 dögum nibur á 4—5 mánubi, og því stœrri öbrumbœnd- um, sem þeir hefbu fólksafla meiri. Enda liefur sjera Bjarni Arn- grímsson ljóslega sýnt fram á, hversu miklu meiri verbur eptirtekj- an af 15 daga vinnu, scm varib er til garbyrkju, heldur en af jafn- ’j Sjera Bjarni telur vinuuna þessa: 1. ab tilreiba sábreitinn og sá í hann......................J/2 dagur. 2. ab pæla upp garbinn........................................4 — 3. ab afmæla beb, jafua þau og sljetta.......................2 — 4. ab kornsetja og planta .................................. 2 — 5. ab vatna sábreit, og nema arfa úr, % stund á dag frá ónd- verbum maí til 1. d. júm'm.,............................X’/2 — 6. vatnan og arfanám, frá því kornsett er og piantab til sláttu- byrjunar í 4 vikur 1 stund á dag...........................2 — 7. umhírbing þaban frá til bófubdags, 2 stundir á viku, ... 1 — 8. ab upp skera og hirba garbgróbann..........................2 —


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.