loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 langri heyskaparvinnu, þegar arfeurinn er talinn af peningi þeiin, sem á lieyinu má lialda; þaí) er eptir peningaverSi því, sem þá var, 7 rdd. 10%4 skk., og er þó þess gætandi, aí) hann getur aí> engu vinnunnar ab bera á túniS, og vinna á því; og þegar þab er talií) meb, verbur mismunurinn talsvert meiri. Eins og þab er í sjálfu sjer œskilegt, ab bœndur legbu meiri stund á garSyrkjuna, en þeir ltinga?) til hafa gjört, eins verbur þab nú at> því, er jeg sje bezt, meb öllu naubsynlegt, ab þcir auki garba- rœkt sína nú þegar í vor, og má þaí) telja hiö cina ráb, er til bragbs verbi tekib, ef fátœklingar, cr skorit) hafa allt fje sitt niÖur, eiga ekki ab komast á vonarvöl. þess er ábur getib, hversu mikil mann- fœba er í kartöplum og róum í samanbtirbi vib ntjólk og kjöt, og má af því sjá, hversu mikil búbót er ab róurœktinni, og hversti ntikils mannfœbis bœndur geta aflab sjer meb því móti, þar sem í 1 tunnu af kartöplum er eins mikib mannfœbi og í 20 ® kjöts, ab því ótöldu, ab kjöt verbur þretn sinnum ódrygra til fœbu einsamalt, sem þab hefur í sjer minna varmaefni, eins og ábur er sagt, og verbur þá 1 tunna af kartöplum eins gób til mannfœbis, og 60 ® kjöts. En enda þótt bœndttr meb garbyrkjunni geti aflab sjer allmikils mannfœbis, tel jeg hitt þó eigi minna vert, hvílíks penings- fóburs þeir gætu aílab sjer nteb kartöplurœkt og róurœkt, og svo líka meb hafrasáningu, þar sem hafurstöngin er bezta fóbur, einkutn fyrir saubfje, og eins fyrir kýr. I Danmörku er 100 ® af kartöplum, 150® af gulróum, hvort utn sig talib eins gott fóbur og 50 ® at' smáraheyi, sem tnun jal'n- gilda góbri töbu. Nú tclja útlendingar, ab ein tunna lands, eba 14000 ferhyrningsálnir, er höfb sje til kartöplurœktar, geft af sjer 100 tunnur af kartöplum, og þegar hver tunna er talin 208 ®, verbur þab þá jafngildi 65 hesta af töbu, er hver er reiknabur 101®, eba vætt hvcr baggi, og cru þab fttll 2 kýrfóbur. Nú er eyrisvöll- ur eba dagslátta 8100 ferhyrtiingsálnir, eba rúmir 4 sjöundu hlutir einnar tunnu lartds, og ætti eptir því ab gefa af sjer fullt 57 tunnur af kartöplum, eba jafngildi 37 liesta töbu; en bæbi Magnús sýslu- mabur Ivetilsson í athugascmdum sínum vib sveitabóndann (Lærd. listafjel.rit, 7. b., bls. 69) gjörir ab eins 12 hesta tiibu af eyrisvell- inum í bezta ári, og hib sama töbufall tclur af slíkum velli sjera Bjarni Arngrímsson í bœklingi sínum um garbyrkjunnar naubsyn og nytsemi, bls. 78, og á þá eyrisvöllurinn ab gefa af sjer þrisvarsinn- um meira fóbur í kartöplum en heyi. Líkt verbur og ofan á um


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.