loading/hleð
(17) Page 13 (17) Page 13
13 róurnar, eptir því sein sjera Bjarni Arngrímsson liefur talio. þegar káliö er talií) meÖ. Eptir því sem Bjarni prcstur Arngrímsson telur, á 1 karlmaímr og 1 kvennmaöur ab slá og iiirÖa eyrisvöllinn í 2Va dag, sem jeg tel 5 daga verk eins manns, er vinnan er borin sanian vib garb- yrkjuvinnuna; en þess er gætandi, sem ábur er gctib, ab hvorki telur sjera Bjarni áburb á tún og ávinnslu, en vib kartöplureitinn verímr ávinnslan engin, og svo verírnr vinnan vib kartöplugaröinn nokkru minni, og kemur á lengri tíma; auk þess mega og unglingar í ýmsu gjöra sania gagn viö rœktun kartöplureitsins, og fullþroska menn, en gjora því nær alls ekkert gagn viÖ heyskapinn1. Sökum alls þessa heimtar garbyrkjan ab tiltölu talsvert minna fólkshald, en heyskapurinn, er veröur á tilteknum tíma, og ab til- tölu stuttum tíma, og veröur bóndinn því, sökum lieyannanna ann- abhvort ab halda íleiri hjú, en hann þarf til annara heimilisstarfa, og sein því gjörir honum lítib gagn aÖ tiltölu á öbrum tímum árs- ins, og verímr opt aö ganga því nær auímm höndum, eba liann verb- ur ab taka kaupafólk til heyvinnunnar, og verSur lionum kaupgjald þess næsta útdragssamt, og opt og einatt óhagkvæmt. þá er enn eitt hagræbi unniij vií) kartöplurœktina til fóburs fyrir pening, og þaÖ er þab, ab kartöplum er engin eba lítil hætta búin af óþerrum og rigningum, þar sem margt ár er þaö hjer á Islandi, aí) lieyin skemmast sökum óþurrka, og verba opt og einatt meb öllu ónýt, og eigi fóburgæf. En eigi kartöplurœkt og róurœkt til pen- ingsfóímrs aö verba til nokkurrar hlítar, verba sveitabœndur aí) hætta verferímm sínum á vorin; enda má telja þab víst, ab arburinn af slíkri jarÖrœkt yrbi talsvert meiri og vísari, en sjávarafli þeirra, þar sem svo má aö orbi kveöa, aÖ þeir sjeu ab eins matvinnungar ab mebaltali, frá því þeir fara aö heiman, og til þess þeir koma heinr aptur, enda hefur sjera Bjarni Arngrímsson Ijóslega sýnt fram á þab í bœklingi sínum „um garÖyrkjunnar nauÖsyn og nytsemiA bls. 69, ') Ný athugasemd. Ab plœgja eyrisvSUinn úr sverli ogsáíliaim og herfa, hefur greindur mabur, er kann vel aí) plœgingu, sagt mjer, ab væri 5 daga verk eins manns; eu auk þess er> þá hesturinn og slit plógsins og áhaldanna. þegar einu sinni er húib ab plœgja viillinn, verímr plœging eyrisvallarins, sáning og herflng, þriggja daga verk. Og sje uú arfanám talib 4 daga verk, og hirbing kar- taplnanna á hausti 3 daga verk, verbur yrking eyrisvaliavins til kartaplna 10 daga verk á ári; þaö er meö obrum orbum: yrking ej’nsvallarins til kartaplna heimtar hálfu meivi vinnu, en eyrisvollur í túui, en gefur af sjer þrefalt meiri arb.


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Year
1858
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Link to this page: (17) Page 13
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.