loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 hvcrn óleik og úliagræöi sveitabœndur gjöra sjer meb því, ab liggja viíi sjóinn. 4. þá nni og telja víst, ab bœndur gætu aflaö sjer nokkru nieiri fjallagrasa, en þeir almennt gjöra. þaÖ er alkunnugt, hversu holl fœöa þau cru; enda er í Biíalögum vœtt hreinsabra fjallagrasa talin á 10 álnir, og jafngildi hálfrar vættar kjöts; og Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson geta þess í feröabók sinni (Kaup- mannah. 1772), I. parti, bls. 160, ab á Austurlandi hafi í haröinda- árunum 1750—57 ein tunna af hrcinsuöum fjallagrösum, nokkuö muldum, veriö seld á 1 rdl. specie; enda segja þeir, aö slík tunna sje jafngott búsílag og hálf tnnna mjöls. Björn prófastur Halldórs- son hefur getiö gagnsemda fjallagrasa í „Grasnytjum" sínum, 32.gr., og er þaö óþarfi aö taka þaö hjer upp. Almenningi er og kunn- ugt, hvernig þau skuli nota, enda hefur Skúli landfógeti Magnússon skýrt frá notkun þeirra í „öörum vibbœti til sveitabóndans“ (Lærd. listafjel.rit, 6. b., bls. 155 — 157), og hver búsdrýgindi sjeu aö þeim, og sömuleiöis Eggert Olafsson í maturtabók sinni (Kaupmannahöfn 1774). 5. þá er enn eitt, er bœndur gætu notaö betur, enþeirgjöra, og þaö er siiungsveiöi og laxveiöi. Þaö er alkunnugt t. a. m., hversu lítinn arö Borgfiröingar hafa áöur haft af laxveiöinni í Hvítá í Borgarfiröi í samanburöi viö þaö, er þeir hafa haft síöustu árin, og einkum sumariö 1857, þar sem Englendingar munu hafa keypt af þeim framt aö 20,000 pundum; og eptir því veröi, sem þeir gáfu fyrir hann, veröur þaö um tvö þúsund ríkisdali; en þess er lijer áÖur getiö, hversu mikiö næringarefni Iax hefur í sjer í saman- buröi viö mjólk og kjöt og aöra fœöu. Og eins og Borgfiröingar hafa getaÖ veitt svo mikinn lax meö litlum tilkostnaöi í samanburöi viö eptirtekjuna, eins má tclja víst, aö Iaxveiöar og silungsveiöar mættu margfaldlega aukast og upp takast í öörurn þeim ám, er lax og silungur gengur í, t. a. m. Ölfusá. þaö er og alkunnugt, aö stööuvötn eru flest full silungs, sem veiöa mætti margfalt meiri, en gjört cr. Má þar til dœmis taka Fiskivötn á Arnarvatnsheiöi. Þess er getiÖ í Grettissögu, aö Grettir liföi á því, aÖ veiöa fiska úr vatn- inu, meöan hann dvaldi þar á heiöinni, og svo er sagt í sömu sögu, aö Grímur frá Kroppi, er eptir hann kom á heiÖina, hafi í 3 daga veitt 600 fiska, og enn fyrir nokkrum árum eru þess dœmi, aö BorgfirÖingar hafa aflaö þar mikils silungs á stuttuni tíma. Sá er og hagurinn viö þessar veiöar, fremur en viö fiskiveiöar úr sjó, aö


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.