loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 ijætii af því, er rekur af sjó, og ýnisu því, er annars til ónýtis gengur af fiskifangi og úr búi, og þab svo, ab kostnaburinn mundi varla verba teljandi í samanburfci vib þab, hvert frálag yrbi í þeim, er þcim væri slátrab fullþroska. 9. þar sem bœndur sökum fjármissisins, ef til vill, komast í skóleburseklu, geta þeir næsta rnjög drvgt skólebur sitt meí) því ab barka þafc, og liefur konferenzráö Magnús Stephensen svo vel skýrt frá því efni í 3. ári Klauslurpóstsins, nr. 7 — 9, ab óþarft er, ab rœba mjög um þab efni. þó skal geta jurta þeirra, er hann telur au barka megi skinn úr, og sem fást hjer á landi, og eru þær jurtir: börkur af birki og víibi, einkum grávíbi og sandvíSi, blóbrót, sortulyng og aöalbláberjalyng, maríustakkur, ljónslappi, elting, grœfeisúra, heim i 1 isnj óli, mjabar- jurt, fjalldala-negulrót, engjarós, burknablöb, lungna- mosi, gæsamura, si 1 furmura, blóbdrekksrótj málmteg- undir má og hafa til börkunarinnar, t. a. m. járn og járnryb, kopar og spanskgrœnu, og brennustein; en bezt af öllu er þó sortulyng og blóbrót; en af málmtegundunum er almennastur koparlögurinn. Aí> skýra frá börkunarabferbinni yrti hjer bæbi of langt mál og óþarft. Ef skinnabörkunin drýgbi skólebur svo mjög, ab bœndur hefÖu saubskinn nokkur afgangs frá skó- klæbum, sem jeg eigi efast um ab verba mætti, þá mættu bcendur og sjer til allmikils hagnabar súta þau og búa úr peisur og buxur; enda má telja þab mjög óheppilega og illa farib, er íslendingar eigi skuli gjöra sjer skinnföt, meir en þeir gjöra; því aÖ þau eru í rann rjettri ómissandi á vetruni í köföldum og miklum kuldum, enda tals- vert haldbetri en ullarföt. 10. Margt mætti enn telja, er bœndur gætu drygt matvæli sín meö, t. a. m. y'msar jurtir, er vaxa umhirbingarlausar úti á víba- vangi, og sem engum nú dettur í hug ab nota, t. a. m. súru, sem höfb er til matar erlendis meb kjöti, og þykir gób fœba; en um notkun og gagn þess konar jurta verb jeg ab vísa til „Grasnytja" Bjarnar prófasts Halldórssonar, matjurtabókar Eggerts Olafssonar, og annara þeirra bóka, sem um þab efni hljóba. jþví ab enda þótt víst bæri naubsyn til, ab rifja slíkt upp fyrir almenningi, mob því þær bœkur eru nú flestar orbnar fágætar, er um þab liafa verib rit- abar, þá er eigi rúm til þcss hjer, því ab þab mundi verba næsta langt mál, cf ab nokkru gagni ætti ab verba.


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.