loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
Ritgjörb þessi, seni hjcr kemur almenningi fyrir sjönir, var ein af ritgjörSum þeim, er sendar voru hdss- og bústjórnarfjelagi snbur- amtsins, sem svar upp á spurningu þess, „hvernig afleibingar fjár- kláSafaraldursins hjer í suburamtinu geti orbiö sem skabaininnstar fyrir almenningft. i’ab ervíst ogsatt, ab nánari grein liefbi þurft fyrir mörgu aí> gjöra, en gjört er í ritgjörö þessari, og margt lieföi fleira inátt til tína, cr búendum liefÖi mátt aö liíii koma; en á hinu bóginn hafÖi fjelagiö einskoröaö stoorÖ svarsins viö eina örk prent- aöa, og eptir því varÖ jeg aö haga máli raínu. Meö því þó, aö sumt er þaö í þessari ritgjörö, er eigi stendur í þeirii, er fjelagiÖ hefur látiö prenta, og ýmsir merkir menn, er sjeö hafa ritgjöröina, hafa skoraö á mig og hvatt til, aö gefa liana út, þá þótti mjer og rjettast, aö láta prenta hana, og þaö eins og hún var upphafiega, ef hún þó kynni aö koma aö einhverju liÖi, og vekja athygli manna á sumu því, er betur mætti fara í búskapnum. Jeg Iief aö eins bœtt viÖ tveimur athugasemdum neÖanmáls, og eru þær einkenndar meö „Ný athugasemd". Reikningar þeir, sem í ritgjöröinni eru, yfir arö bæöi kúa og sauÖfjár, o. s. frv., eru allir teknir eptir þeim mönnum, sem víst má telja aö einiiverjir beztir búmenn haft veriö lijer á landi á síöari öldum, og fróöastir og reyndastir manna í þoim efn- um, enda hef jeg skýrt frá því, eptir hvern hver reikningur sje. Keykjaíík 20. d. maím. 1858. II. Kr. Fridrikssón


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.