loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Eptii' l'ví, sem segir í „Skýrslum um landshagi á ísIandiK, III, hls. 485, var sanÍJpcningur árib 1855 sá, er nú skal telja: a:r. sau£ir og ær geldar. gomlingar. samtals. í Árnessýslu 16,453 14,763 14,296 45,512 - Gullbringu- og Kjósarsýslu 4,22G 2,592 3,485 10,303 - Borgarfjarbarsýslu . . . 6,883 4,213 4,078 15,174 samt. 27,562 21,568 21,859 70,989 En eptir skýrslum hreppanefudanna í vetur verbur fjártalan, eptir því sem mest verbnr komizt, í þessum þremur sýslum þannig: ær. saubir. liiinb. al!s. í Arnessýslu 4,963 300 897 6,160 - Gullbr,- oglíjósars. lijer um bil 2,400 350 950 3,700 - Borgarfjarbarsýslu . . . 4,459 395 1,223 6,077 samt. 11,822 1,045 3,070 15,937 Eptir því ætti fjeíi aS vera færra en áímr: saubir og ær. geldar ær. liimb. alls. í Árnessýslu .... nm 11,490 14,463 13,390 39,352 - Gullbringu- og Itjósars. — 1,826 2,242 2,535 6,603 - Borgarfjarbarsýslu . . — 2,424 3,818 2,855 9,097 eba alls 15,740 20,523 18,770 55,052. En þeir munu margir, aí) þykist hafa allmiklar líkur til, ab saubfjc hafi verib talsvert íleira 1855, en fram hefur verib talib, og eins er liætt vib uin skýrslur hreppanefndanna nú í vetur, ab þier eigi sjcu svo áreibanlegar, sem œskjandi væri, og því er alls eigi aubib, ab gjöra nákvæma grein fyrir því, hversu rnikib tjónib er alls í raun og veru, sem Sunnlendingar bíba vib fjárfækkuu þá, sem nú er orbin hjá þeiin, enda virbist mega komast hjá þeim reikn- ingi, meb því ab sýna fram á, hversu mikinn arb tiltckin tala saub- fjár gefur af sjer um árib, og getur þá hver bóndi talib í buga sjer, hversu mikils liann missir, er hann lítur á, hversu margt saubfje hann hefur haft, og hversu margt liann hefur nú eptir. Ef vjer nú tökum bónda, er liafi haft 50 ær, 20 saubi þrje- vetra, 20 saubi tvævetra, og 35 gendinga, og virbum fyrir oss, liversu mikinn arb hann liafi haft af fjc þessu, þá mun mega telja hann hjer um bil þann, er nú skal grcina:


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.