loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
0 1. Af áinim: a) nijólk, 3,2171 pottiir; b) ull, ai' liverri 2\U ®, alls — 125 ®; c) kjöt af 15 frálagsám aí) liausti, 30® af hverri, = 450®; d) gærurnar af 15 frálagsám aí> hausti, tel jeg hverja 80 sk., verS- ur = 12 rdl. 48 sk. e) mör, úr hverri 3 ®, alls = 45 ®: f) iuninatur og svií) má gjöra úr hverri = 10® kjöts, veruur = 150®. Lömbin má hjer eigi telja, því ab þau koma aí> mestu í stab þess fjár, sein lógab er ab liaustinu. 2. Af 2 0 saubum þrjevetrum: a) ullin ab vorinu til, 3Va ® af liverjum saub, =70®: b) — ab haustinu til, 3® af Iiverjum saub, = 00 ®; c) kjöt, af liverjum 50®, = 1000®; d) mör, úr liverjum 10 ®, = 200 ® ; e) skinnib á 32 skk., = (! rdl. 64 skk.: f) innmatinn tel jeg eins og úr ánum, = 10® kjöts úr liverj- um, = 200 ®. 3. Af 2 0 saubum tvævetrum: ullin ab vorinu til, 3 ® af hverjum, = 60 ®. 4. Af 3 5 g e m 1 i n g u m: ullin ab vorinu til, 2® af liverjum, = 70®. þegar nú hinum óætu hlutum saubfjárafrakstursins er breytt til peningaverbs, og sömuleiöis mörnum, og l'yrir þá peninga aptur talií) keypt korn, þá verbur matvælamissiriun, sem sveitabóndiun bíbur af niburskurSi þessa fjár, á ári þannig: a) mjólk 3,217 pottar; b) kjöt 1,800 ®; c) korn fyrir ullina, hvert ® reiknab á 32 skk., ') Skúli landfógeti Magnússon tejur í Sveitabóuda (Lieidöinslistafjelagsrit, 4. ár, bls. 107) þessa mjólk úr ám, og má þab víst telja nóg reiknaÖ ab mebaltali lijer á Suburlandi, því aí) sje svo talib, ab mjólkurtíminn sje frá 25. d. júmim. til II. septemb., mjólkar ærirr l'/2 iniirk á dag. Magnús sýslumaíiur Ketilsson í athugasemdum vib Sveitabóndann (Lærd.l.tjel.rit, 7. b., bls. 85.) telur, ai) æriu rnjólki miirk í mál, og 0 ær 542 putta júlím. — septemberm.


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.