loading/hleð
(26) Blaðsíða 6 (26) Blaðsíða 6
6 livert hib stdrkostlegasta af öllum Heklugosum. Oskustrók- urinn var 21. d. aprílmánaSar hjerumbil 16000 fóta hár, og seinna opt töluvert hærri. Yikurkol, fabmur ummáls þeyttust 2 mílur vegar burtu, og á 30 mílna svæbi var ströndin þakin meb minni vikurkolum. Seinasta eldgosib, árib 1845, stóö yfir, svo lítib hlje var á, í 7 mánubi. Askan kom nibur á skip langt úti í hafi, og, hjerumbil 19 stundum eptir ab gosib var byrjab, á skip, sem var 140 mílur undan landi. Daginn eptir ab gosib byrjabi fjell aska á Færeyjum, og þribja daginn á Orkneyjum. Eldflófcife rann 50 fet á stundu; þab var svo mikib, ab þab hefbi getab náb yfir 1353 dagsláttur, þó ab þab hefbi verib 330 fet á þykkt. Af því ab nærri því öll eldfjöll á Islandi eru jöklar, spýja þau ekki einungis hrauni, ösku og grjóti, heldur einnig Ieir og vatni. Öskustrókurinn var á hæb 6774—13926 fet, þab er tvöfalt eba þrefalt hærri en fjallib. Jarbskjálftarnir, sem voru samfara gosinu, voru svo hœgir, ab þeir gjörbu hvergi mein, og þegar frá eru skildar fáar sveitir, gjörbi eldgos þetta lítib tjón, bæbi af því, ab mesta öskufallib lenti í óbyggbum, og af því, ab ákafar rigningar skolubu mestallri öskunni, sem fallib hafbi langt burtu, nibur í árnar skömmu eptir öskufallib. Hekla er, eins og allir vita, ekki eina eldfjallib á íslandi, þó ab hún hafi optast gosib. þar eru bæbi mörg fjöll, sem enn er eldur x, og mörg, sem nú eru út brunnin, og í Mývatnssveit, sem er fagurt pláss og skemmtilegt, geta menn á einum stab talib 30 eldgíga. Víba á land- inu eru hraunhellar, djúpar sprungur og gjár í hraunin og eldgígatjarnir. Merkilegastur af hraunhellum er Surtshellir, sem er 839 fet ab lengd. Fjöllin íslenzku eru víba mjög fögur, einkum á norburlandi og austurlandi; einkar fögur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.