loading/hleð
(58) Blaðsíða 38 (58) Blaðsíða 38
38 þeir eru sjaldan á hjörum, optast litlir, og er stór glugga- tdpt aö þeim aí> utanverhu, af því aS veggirnir eru þykkir. Ofna hafa Islendingar aldrei, og eru þeir hvergi til nema í kauptúnum og hjá einstöku embættis- mönnum. Auk sjálfra bœjarhúsanna eru nokkur útihús, er heyra til • íslenzkum bœ; þau snúa optast eins og bœjardyrnar, svo aö stafnarnir á þeim standa í sömu röb og bœjardyraþilib. þessi hús eru: skemma, sem höfí) er til aö geyma í alls konar húsgögn o. s. frv., og smibja, sem er á hverjum íslenzkum búndabœ. þessi útihús eru opt áföst bœjarhúsunum, svo aí> einn veggur er undir tveimur húsum, og safnast snjúr og regn í sundin á milli húsanna, er grefur í sundur veggina, og er því mjög rakasamt í íslenzkum bœjum. Uthýsin fyrir skepn- urnar, þaí> er ab skilja: fjúsib, hestlnísin og fjárhúsin eru spölkorn frá sjálfum bœnum, og sama er aí> segja um hjallana, sem fiskimenn hafa til ab þurrka og geyma fisk í. Efnamenn hlaba stundum garb í kringum allan bœinn, og stundum stjett fyrir framan hann. Vi&líka og hjer er lýst, eru allir bœir húsabir hjá alþýírn manna á Islandi, og þab eru ekki nema einstöku fslenzkir menn, sem búa í kauptúnum, og fáeinir embættismenn uppi í landinu, sem hafa almennileg hús úr trje, eba trje og tígulsteini, meb ofnum og öbru, sem þar til lieyrir. A noríiurlandi og austurlandi eru bœir stœrstir og bezt húsabir, því aí> þar fæst mestur rekavibur. Verstir eru bœir þar á múti f fiskiverum, einkum kring um Snæfellsjökul, í fiskiver- unum í Borgarfjarbarsýslu og Gullbringusýslu, kringum Eyrarbakka og sjer í lagi í Vestmannaeyjum. I Vest- mannaeyjum er þa?> enn venja, ab hafa gripina inni í bœnum, venjulega undir babstofuloptinu, og eru þá opt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.