loading/hleð
(95) Blaðsíða 75 (95) Blaðsíða 75
75 og landsyfirrjettur tekinn upp í stafe þess. þcgar a& ráíigjafarþing voru komin á í Danmörku, voru Islenzkir fulltrúar á þeim, en eptir tilskipun, dags. 8. dag marz- mán. 1843, fjekk ísland ráðgjafarþing sjer í lagi, sem kallaí) var alþingi, og nú eptir ab stjúrnarbút er komin á í Danmörku, er þab í rábi, ab láta lsland fá þing sjer í lagi. þab er vonandi, ab Islendingar láti sjer þetta lynda, þú ab þeir abhyllist helzt lýbstjúrn, og sem mest jafnrjetti, og margir þeirra álíti þann tímann, sem þjúbríkiö stúb, gullöld íslands, þú ab því væri áfátt í mörgu, og hafi mestar mætur á þess konar stjúrnarlögun. Abalstjúrnina í Kaupmannahöfn á íslenzkum málefn- um, sem tekjurábib hafbi ábur, hefur nú íslenzka stjúrn- ardeildin; yfir henni er forstjúri, sem ber mál þau, er heyra undir stjúrnardeildina, undir rábgjafana, hvern f sinni grein, eptir því hvers efnis málib er. Œbsti em- bættismabur í landinu sjálfu er stiptamtmaburinn, sem befur 2400 rd. í laun og 1000 rd. til skrifstofukostnabar, hann er líka amtmabur í suburumdœminu. Auk þess er amtmabur í vesturumdœminu, sem býr í Stykkishúlmi í Snæfellsnessýslu, og annar yfir norbur- og austur-umdœm- unum, sem býr á Möbruvöllum f Hörgárdal í Eyjafjarbar- sýslu. Sýslumennirnir, sem opt verba seinna nefndir, dœma í hjerabi, semja lögmæt skjöl, halda uppi lögreglu, skipta arfi, og heimta skatta í sýslu sinni. Undir þeim eru hreppstjúrarnir, sem amtmabur setur, einn eba ab mesta lagi tveir í hverjum hrepp. Auk þessa er nokkurs konar abalfjehirbir, þab er landfúgetinn, sem tekur vib gjöldum af öllu landinu, og hefur sami mabur á seinni tímum haft þab embætti og bœjarfúgetaembættib í Keykja- vík. Danir, er beibast embætta á íslandi, verba ab sýna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 75
https://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.