loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 lieilagri ritningu. Jesús bauð oss1: gælið að fugl- um himinsins — skoðið liljugrös akursins; en þó sagði hann enn þá optar2: heyrið mitt orð; jeg er ljós heimsins; sá, sem fylgir mjer, mun ekki ganga í myrkri. Og hvar fmnum vjer þetta Ijós, sem hann hefur kveikt fyrir oss, fullkomið, skært og fagurt, nema í heilagri ritningu? Hugsa þú ekki, kristni hróðir! að þetta drott- ins orð, sem ávarpar þig í biflíunni, sje óskiljan- íegt fyrir aðra en lærða menn; hinn lærði hlýt- tir og að verða eins og barn til þess að geta skil- ið hinn háleita einfaldleik Jesú lærdóms; einnig liann hlýtur að játa, að hann sje »andlega volað- ur«, það er að skilja: finna til þess, hvílíka þörf hann hefur á guðs orði til þess að geta skilið þá hina æðri opinberun, sem það hefur að geyma. Sje hinn Iærði hrokafullur af fróðleik sínum, þá verður það hulið fyrir honum, sem fáfróðum er opinberað. Sje þar á móti lærdómurinn samein- aður auðmýkt, þá er hann vissulega þarflegur til að skýra þá staði, sem eru torskildir í biflíunni, af því hún er svo fornt rit. En hennar verulega inntak getur þó hinn guðrækni leikmaður eins vel skilið eins og hinn lærði; því þetta er oss ekki opinberað af mannlegri speki, heldur af drottins anda. Ilinn lærði getur sagt oss margt um ásig- 1) Matt. 6., 26., o. s. frv. 2) Matt. 7., 24.; Lúk. 6., 47.; J<5k. 5., 24.; 12., 47.; 8., 12.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.