(12) Blaðsíða 8
8
sjálfs, með því að hann opinberaðist oss í sínum
syni Jesú Kristi, því að guð var í honum og talandi
og verkandi fyrir hann; það hefur Jesús sýnt og
sannað, með því að á honum rættust öll þau fyrir-
heit, sem feðrunum voru gefin; með því að hann,
íaugsýnvina og óvina gjörði guðdómleg verk; með
því að hann líflátinn á krossinuin, uppreis lifandi úr
gröfinni; með því að hann Ijet náðarlærdóm sinn út
breiðast á jörðunni, þó myrkranna ríki veitti honum
mótstöðu, og hafði til þessa sína tólf postula, sem
í heimsins augum voru veikir og vanmáttugir, en
útbúnir með krapti af hæðum; og þetta sannar
liann enn í dag, með því að hans kirkja í svo
margar aldir hefur staðizt ofsóknir svo margra vold-
ugra fjandmanna, samkvæmt hans fyrirheiti1, og
stendur enn án þess að vald helvítis geti á henni
sigrazt. Já, kristni maður! viljir þú fá hinabeztu
sönnun fyrir guðlegum upptökum Jesú lærdóms,
þá sönnun, sem enginn efi getur hrakið eða hrund-
ið, þá fylg þú Jesú á þeim vegi, sem hann vis-
aði þjer á; og þegar þú þá fær að reyna, hví-
líkan mátt Jesú náðarlærdómur hefur, til að koma
þjer í sátt við guð, til að betra hjarta þitt, til að
liugsvala þjer í raunum þínum, til að rótfesta von
eilífs lífs í sálu þinni, þá munt þú játa með Páli
postula2, að það er »guðs kraptur til sáluhjálpar
fyrir hvern þann sem trúir«; þá munt þú finna
1) Matt. 16., 18. 2) Róni. 1., 16.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald