loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 Með því nú að guð sjálfur talar til vor í heilagri ritningu; með því nú að hinn heilagi talar þar við synduga menn, og mannanna himneski faðir aug- lýsir þar börnum sínum það sem þeim reið svo mjög á að vita, en sem þau án hans frekari leiðvís- unar aldrei hefðu getað vitað með vissu, eigum vjer þá ekki að hlýða honum með hjartanlegri auð- rnýkt, með helgri lotningu og barnslegu trúar- trausti? J>ví hverr getur með vissu þekkt ákvörðun vora hjer ílífi, nema guð, sem gaf oss lííið ? Eng- inn gat frætt oss um hana nema hinn eingetni sonurinn, sem var í föðursins skauti1, og hann hefur gjört það. Hverr getur dreift því myrkri, sem grafirnar eru huldar, nema hinn allsvitandi, sem þekkir bæði tíma og eilífð? því »enginn stígur til liimins, nema sá, semniðurstje afhimni, manns- ins sonur, sem er á himni«2. Hverr gæti sagt oss, hvernig vjer syndugir menn ættum að kom- ast í sátt við guð, nema guð sjálfur, sá hinn hei- lagi guð, sem vjer sökum syndarinnar vorum í óvináttu við? En það þarf auðmýkt til þess að geta fundið til þessarar vorrar miklu þarfar á guð- legri opinberun. Ilinn drambsami finnur ekki til hennar og getur ekki fundið til hennar, og fyrir hann er biflían ekki annað en ásteytingarsteinn og hrösunarhella. í biflíunni koma fyrir óljósir staðir. Á þessu hneykslast hinn drambláti og legg- 1) JÓU. 1., 18. 2) JÓU. 3., 13.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.