loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 sera vekja lielgar tilfinningar kærleikans og trún- aðartraustsins, vonarinnar og gleðinnar í hjörtum allra óspilltra manna. Vjer þurfum huggunar við í mótlæti, hryggð og þjáningum; og átt þú hjer ekki, kristinn maður! óþverrandi huggunarbrunn, sem veitir sálu þinni lækning í sjerhverri neyð og mæðu, á sóttarsæng þinni og við banasæng ástvina þinna, já þar sem öll tímanleg huggun hverfur? Legg þú því, kristinn maður! allt kapp á að færa þjer þenna lífsins brunn rækilega í nyt; því þú finnur hvergi eins heilnæma og saðsama næringu fyrir anda þinn eins og hjer; hún kemur frá and- anna föður, og hún hefur sýnt krapt sinnáöllum, sem neyttu hennar í trú og andakt. Furða þú þig ekki á því, að þetta guðlega sæði verður hjá svo mörgum ávaxtarlaust, því það fellur opt utan lijá veginum og verður fótum troðið, á hellu, svo það visnar, á meðal þyrna sem kæfa það. En þar sem það fjell í góða jörð, þar óx það upp og bar hundraðfaldan ávöxt. J>að er því komið undir því, hvernig jarðvegurinn er undirbúinn, hvort það sæði, sem þar er sáð, ber ávöxt; og sú blessun, sem leiðir af lestri biflíunnar er komin undir því, incð hverju hugarfari hún er lesin. Af öllu því, sem nú er sagt um biflíunnar guðlegu upptök og háleilu ákvörðun, spretta þá þær reglur, sem hjer fyigja og sem vjer verðum nákvæmlega að gefa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.