loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 gætur að, til þess að biflíulestur vor gcli borið sanna og varanlega ávexti. 1. Hafðu það ætíð liugfast, að það er guð, sem lalar við þig í beilagri ritningu. Veittu því orðum bans eptirtekt með helgri andakt og sonar- legu trúnaðartrausti. »Sonurinn skal heiðra föður- inn og þjónninn herra sinn. Sje jeg nú faðir, hvar er þá minn lieiður? sje eg drottinn, hvar er þá óttinn fyrir mjer» ? þannig áminnir sjálfur guð oss í sínu orði1. Og liljóta ckki allir að játa, að það er tilhlýðilegt, að þegar faðir mannanna talar, þá eiga börn hans að hlýða; að þegar hinn heilagi talar, þá eiga syndararnir að auðmýkja sig. 2. Slíttu þig lausan frá öllum veraldlegum umsvifum og glepjandi glaumi, þegar þú ætlar að lesa í heilagri ritningu. 1 benni er ekki talaðvið oss um jarðneska og hverfula bluti, heldur um hin háleitustu málefni vorrar ódauðlegu sálar. Og hvernig ættum vjer oss til sáluhjálparnota að geta heyrt þessa himnesku raust, sem heimtar alla atbygli sálar vorrar, ef luigsanir vorar eru tví- skiptar milli guðs og himins. Til þessa belga verks eigum vjer því að velja þær sttindir, þegar vjer erum bezt fyrirkallaðir að lypta hjörtum vorum upp til guðs. 3. |>egar þú ætlar að lesa í heilagri ritningu, þá bú þú þig ætíð undir það með bæn til guðs, 1) Malak. 1, 6.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.