loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 er spegill, sem vjer eigum að skoða sjálfa oss í. I>að er oss ekki gefið til þess að vjer eptir því dæmum annara hugarfar og breytni, heldur sjálfra vor. »Sjerhver stendur eða felltir sínum eiginn herrao1; og í biflíunni talar drottinn þinn við þig, kristinn maður! »j>ú ert maðurinn», sagði Natan við Davíð2; og af því Davíð þekkti mynd sína í þeim spegli, sem haldið var frammi fyrir honum, sneri hann sjer til guðs og sál hans frelsaðist. 5. Hagnýt þú þjer biilíuna eins og gjafarinn hefur til ætlazt. — Guð gaf oss ekki sitt orð til heilabrota eða fordildar, nje tii að fara í kappræður um það, eða hafa það oss til dægrastyltingar. Sá sem les biflíuna einungis til þess að brjóta heilann um hið leyndardóms- fulla inntak hennar, eða til að hafa gaman af hinum fágætu frásögum um Samson og Jefta, eða til að grafa eptir liinu ókomna í annari eins bók ein s og Opinberingarbókinni þvert á móti við- vörun Pjeturs postula (2. Pjet. 1, 20., sem kennir oss, að enginn spádómur ritningarinnar skilst af sjálfum sjer), eða til að hafa fróðleikann til ágætis sjer á mannfundum, eða til að hafa á móti og draga dár að náunga sínum og dæma hann villu- mann; sá sem les biflíuna í þessu skyni, eyðir ekki einungis tíð sinni tii ónýtis, heldur ver guðs beztu gjöf ilia; hann dregur ólyfjan út úr því, sem 1) ltórnv. 14, 4. 2) 2. Sam. 12, 7.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.