loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 Ivristi. »Án mín«, segir Jesús1, »megnið þjer ekkert«. Guðs lögmál er sá spegill, sem svnir oss bresti vora2, og því betur sem vjer skoðum sjálfa oss í honum, því betur sem vjer skyggnumst inn í hjörtu vor, því betur sem vjer rannsökum ekki einungis vort ytra háttalag, heldur og þær rætur, sem það sprettur af, því betur finnum vjer til þess, að vjer erum syndarar og að oss vantar lirósun fyrir guði. Sá sem því í heilagri ritningu einungis leitar lögmálsins, en fyrirlítur Jesú náð- arlærdóm, hann er dramblátur farísei, sem ein- ungis hangir í bókstaf lögmálsins, en skilur ekki anda þess3. Ef vjer af guðs orði lærumað þekkja Sjálfa oss og lögmálsins heilögu kröfur til vor, þá finnum vjer, hve mjög vjer þörfnumst hans, sem kominn er til að frelsa synduga menn. Flý þú því í auðmýkt hjartans til hans, sem er árnaðar- maður þinn hjá föðurnum, og þá muntu ekki láta hugfallast þó þú finnir til ávirðinga þinna; bið þú guð fyrirgefningar á þeim í trúnni á hann, og þá muntu fá hugrekki til aí> fylgja honum á hinum þrönga vegi lífsins; því þá mun hans andi, kær- íeikans og þakklátseminnar andi veita þjer krapta tíl sjálfsafneitunar. J>á muntu, eins og Páll4, verða þvingaður af Krists kærleika til þess að lifa ekki framar sjálfum þjer, heidur honum sem fyrir þig 1) Jilh. lá, 5. 2) Itámv. 5, 20. 3) Rómv. 10, 3. 4) 2. Kor. 5, 14. o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.