loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 er dáinn og upprisinn. {>að er sú hlýðni, sem Jesú náðarlærdómur heimtar, hlýðni barnsins en ekki þrælsins. 8. Yanbrúka þú aldrei það fagnað- arerindi friðarins, sem heilög ritning boðar þjer,til að bylja með því flærð og fláræði, eða til að afsaka með því ó- mennsku og aðgjörðaleysi! Sá sem þetta gjörir, þekkir ekki Jesú náðarlærdóm og hefur aldrei sannarlega sætzt við guð. Hvernig getur sá sonur, sem befur játað ávirðingar sínar fyrir ást- ríkum föður og fengið bjá bonum fyrirgefning, móðgað bann aptur vísvitandi? |>á væri bann ekki annað en svikari og hræsnari. Ef bann sættist við föður sinn af hjarta, mun bann þá ekki vera hræddur við að styggja bann og brjóta af sjer kærleika hans? Mun ekki sonarleg þakklátsemi við hinn væga og vorkunláta föður gjöra honum jafnvel hinar þyngstu skyldur ljettbærar? í þess báttar samband við guð kemur Jesú evangelíum syndugum manni, sem tekinn er til náðar. J>ví innilegar sem bann fmnur til þess, bve ómakleg- ur hann er þeirrar óverðskulduðu miskunar og náðar, sem bonum hefur verið auðsýnd í Jesú Kristi, því ómögulegra verður bonum að gefa sig aptur í ánauð syndarinnar, sem Jesús Iíristur lief- ur endurleyst bann úr. Elskan til guðs, sem tók hann til náðar í sinum elskulega syni, og þakk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.