(37) Blaðsíða 33
33
síns til að skilja skilnaðarræðu Jesú til lærisveina
sinna (Jóh. 13.—16.)? Hversu auðskildar og inn-
dælar eru ekki fyrir hinn trúaða krossbera þær
hinar sorgblíðu og liuggandi raddir, sem hljóma
í mörgum Davíðs sálmum. Yjer verðum því að
lesa heilaga ritningu í hinum sama anda, sem hún
er skrifuð í; vjer verðum að taka þátt i tilfinning-
umhinnahelgu rithöfunda, í þeirra hryggð, þeirra
von og þeirra gleði; þá getum vjer skilið þá. Sá
sannleikans andi, sem talaði fyrir þeirra munn,
mun þá leiða oss í allan sannleika. Sjálfur
guð er þá vor fræðari; þá lýsir Iíristur oss.
»Mínir sauðir» segir hann1, »heyra mína rödd«,
það er: þeir skilja mín orð og hlýða þeim. »Jeg
þekki mína og þekkist af mínum»3; en þeir, sem
ekki eru hans, skilja hann ekki heldur. »IIví
skiljið þjer ekki mál mitt» ? (þannig spurði hann
fariseana; Jóh. 8. 43; en hann svarar því sjálfur)
»af því þjer getið ekki heyrt mitt orð». |>annig
er því enn varið. Ilinn dramláti, hjegómagjarni
og veraldlega sinnaði maður hefurviðbjóð á biflí-
unnar óbrotnu og alvarlegu orðum, eða hann
reiðist af þeim. »J>au eruhonum heimska», eins
og Páll postuli segir3 »og hann getur ekki þekkt
(ekki skilið) þau, því þau verða andlega að dæm-
ast».
En eru þá ekki margir sannarlega óljósir staðir
1) Jóh. 10., 27. íjlóii) 10, 14. 3) 1. Kor. 2, U.“
3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald