loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 reglum, sem hjer að framan eru til greindar, og þá muntu eflaust finna og skilja það, sem skrifað er fyrir þig. J>ví það leiðir af eðli hlutarins sjálfs, að þegar guðsorð er haft um hönd með guðræki- legu hugarfari, þá hlýtur það að verða oss ljóst, og æ því Ijósara sem það optar er lesið. Ef vjer lesum heilaga ritningu með þvi hug- arfari, sem hefur tekið sig út úr heiminum og snúið sjer til guðs (eins og áður er sagt), er það þá ekki sjálfsagt, að vjer sjáum allt í henni skýrar og greinilegar? því það er ekki þessa heims andi, sem talar í henni, heldursáandi sem er frá guði1. f>að er allt önnur rödd, sem vjer heyrum hjer í guðs helgidómi, en sú sem vjer annars erum vanir að lieyra. f>að er annar fjelagskapur, sem vjerhjer komum í, en liinn venjulegi íjelagskapur i heiminum, og hjer ættum vjer að draga dám af sessunautum vorum. f>egar hinir lielgu rithöfund- ar skráðu það, sem guð bljes þeim í brjóst, höfðu þeir hugann hafinn yfir hið jarðneska og endan- lega, og yfir allt sem er auðvirðilegt og eigingjarnt. Og því meir sem vjer líkjumst þessu hugarfari þeirra, því betur getum vjer skilið þá. f>eir tala til vor um háleita, andlega og himneska liluti, og því meir sem hugur vor og hjartans löngun snýst þangað, því betur hljótum vjer að skilja tal þeirra. f>á skiljum vjer t. d. það sem lætur svo undar- 1) 1. Kor. 2., 12. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.