loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 lega í margra eyrum, er Páll postuli í fyrrabrjef- inu til Korintumanna1 segir um þá veraldar vizku, sem er heimska í guðs augum; og að vjer hljót- um að verða fávísir til að verða vísir, o. s. frv. Ef vjer lesum heilaga ritningu með innilegri bæn til guðs, þá hlýlur margt að skýrast, sem annars var oss óljóst. Frá föður Ijósanna á ljósið að koma, og vjer biðjum hann aldrei um það á- rangurslaust. »Drottinn er nálægur öllum þeini sem bann ákalla, öllum sem ákalla hann einlæg- lega>'2. »Bæn bins rjettláta megnar mikið, þegar hún er alvarleg"3. Ilún kennir því til leiðar, að oss verður það alhugað, að lcita að lífsins vegi; liún eykur krapt anda vors og skýrir sjón sálar vorrar. Hjarta vort veitir sannleikanum viðtöku og sannleikurinn gjörir oss frjálsa. Ef vjer lesum heilaga ritningu með þeim á- setningi að breyta eptir því sem vjer nemum, og ef vjer framkvæmum þetta í verkinu, þá upprenn- ur fyrst hið sanna Ijós fyrir sálum vorum og verð- ur allt af skærara og skærara. Hvað er öll vor þekking án eigin reynslu? hún er jafnvel í ver- aldlegum efnum vorbezti kennari. Hversu marg- ar bækur sem bóndinn hefur lesið um jarðyrkju, hafi hann aldrei gjört neina þess konar tilraun á jörð sinni, þá verður öll þekking hans ekki ein- 1) 1. Kor. 1 , 18., o. s. frv.j 3., 18. o. s. frv. 2) Sálffi. 145., 18. 3) Jsk. 5., lfi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.