loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 f i því. Hann setur oss í skóla freistinganna, svo að vjer byggjum ekki trú og von vora á lausum sandi mannlegrar speki, heldur á því bjargi, sem ekki bifast í storminum. Hann minnir oss iðulega á óstöðugleika þessa vors jarðneska lífs, svo að vjer því fremur skulum þýðast hann, sem hefur orð hins eilífa lífsins. Ilann særirhjörtu vormeð því að kalla ástvini vora burt af heiminum, svo að vjer leitum oss lækningarí uppsprettu huggun- arinnar og vonarinnar. Sá sem veitir þessum á- minningum drottins eptirtekt og hænist að guðs- orði af löngun hjartans, hann lítur öðrum augum á heilaga ritningu en hann áður gjörði, og sjer í henni það, sem hann áður aldrei sá. Mörg orðatiltæki, sem lionum áður þóttu óljós, verða nú skýr fyrir honum; margt jiykir honum nú merkilegt, sem honum áður ekki virtist ríða á ■ neinu. j»ví án hungurs og þorsta velgir ossjafn- vel við hinni lieilnæmustu fæðu, og eins gjörir ekkert þá andlegu fæðu bragðgóða, sem biflían býður oss, nema sú sálarþörf, sem vjer sjátfir finnum til. Svo satt er það, sem Jesús segir: • enginn getur komið til mín nema faðirinn dragi hann«1. lín hann dregur, áminnir og aðvarar — alla. Æ, því miður! það eru svo margir, sem ekki heyra bans kall. Sælir erum vjer, ef vjer veitum því eptirtekt; þá flýjum vjer til heilagrar ritningar eins 1) Jóh. 6., 44.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.