loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 af þessura Jesú orðum1: »auðveldara er úlfaldan- um að ganga í gegnum nálarauga en ríkum manni inn í guðsríki'i, þá beri hann saman við þetta staðinn hjá Markús (10 24), því þar er orðið »ríkur maður» nákvæmar útlistað og sagt, að það sje »sá sem setur traust sitt á auðinn». Nú er merkingin skýr og ijós: það er mjög erfitt og án guðs hjáipar ómögulegt, að þeir, sem hafa auð þessa heims fvrir sitt átrúnaðargoð, geti losað sig við mammons þjónustu. 5. Varastu að lesa bækur biflíimnar í graut og af handahófi, heldur vel þú í hvert sinn til yfirlesturs þær bækur og þá staði, sem þig þá, ept- ir því sem á þjer Iiggur, langar mest til að iesa. En hvernig getur lesarinn fundið þessa staði, ef hann er ókunnugur biflíunni? |>að er honum ó- mögulegt. þess vegna verður hann einnig, að því leyti sem hann getur, smámsaman að yfirlesa alla biflínna og iesa fyrst hinar léttari bækur og þá hinar þyngri, fyrst sagnabækurnar og þá hinar. þannig fær hann ekki einungis yfirlityfir allabiflí- una og iærir að meta lieilaga ritningu eins og undrunarverða og samfasta bvggingu, eins og ó- viðjafnanlegt verk guðlegrar speki og gæzku,held- ur mun hann einnig, þegar hann setur á sig þær bækur og þá staði, sem hann uppbyggist mest af, bezt geta fundið það, scm liann í hvert sinn þarf sjer til leiðbeiningar, uppörfunar og huggunar. Sá sem hefur lítinn tíma og tómstundir, lesi í Gamla Testamentinu, einkum liina ijettustu og frjófsöm- ustu kafia, t. d. 1., 2. og 5. bók Mósis, Samúels bók og Konungabækurnar, IJuts bók, Davíðs sálma og Salómons orðskviði. En umfram allt þá lesi hann aptur og aptur Nýja Testamentið, sem er 1) Matt. 1!)., 24.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.