loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 til þcss elíki að hneyksla hina trúarveiku, á ekki við hjá oss eins og orðin liggja, af því vjer erum ekki innan um heiðingja. En þurfum vjer ekki allir þeirrar áminningar við, sem í þessu er fólg- in, að hneyksla ekki aðra með því, hvernig vjer vcrjum kristilegu frelsi, en neyta oss heldur jafn- vel um hinar saklausustu skemmtanir, en gefa bræðrum vorum nokkurt ásteytingar efni. Páll potuli segir, »að allir, sem vilja lifa guðrækilega í Jesú Iíristi, muni ofsóktir verða« (2. Tím. 3, 12.) vissulega með tilliti tii sinna tíma, sem voru tímar ofsóknanna. En verður ekki ætíð stríð milli ljóssins og myrkursins, milli Krists og Belí- als? það sem nú var sagt, á líka við um dænii margra guðsmanna í biflíunni. Að Jóhannes skír- ari hafði svo frábrugðin lifnaðarhátt og að post- ularnir fóru úr einni borg í aðra til að útbreiða Jesú náðarlærdóm, heyrir til hinnar einkennilegu stöðu þeirra. En þá sjálfsafneitun, þá staðfestu og trumennsku, sem þeir sýndu í þeirra háleitu köllun, eigum vjer og að sýna í vorri lægri stöðu; því hæfilegleikarnir og embættin eru mismunandi, en andinn er hinn sami«a. 7. Yarastu að fegra bresti þína með því að vitna til merkilegra manna í hinni helgu sögu. Abraham er kallaður faðir trúaðra og guðs vinur2 og hann á þetta tignarnafn með rjetlu. En var það ekki allt fyrir það yfirsjón, að hann af hræðslu sagði ósatt3? Jakob var að sönnu guðhræddur maður; en voru ekki allt fyrir það þau brögð, sem hannbeitti4 hegningarverð? Biflían segiross líka frá þessu um hina trúuðu, til þess að minna 1) 1. Kor. 12., 4., o. s. frv. 2) Rómv. 4., 11.; Jak. 2., 23. 3) 1. Mós.b. 12., 11., o. s. fiv.; 20., 1., o. s. frv. 4) 1. Mós.b. 25., 30., o. s. frv.; 27., 1., o. s. frv.; 30., 37.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.