loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
S;i rillingur, sem bjer kemur fyrir almennings sjónir, er saminn af herra biskupi og ór. R. Möller, sem telja má með hinum merkustu guðfræðingum, er verið hafa í Danmörku; hann hefur ekki ein- ungis látið eptir sig mörg rit, heldur lj^sir og allt, sem hann hefur ritað, miklum lærdómi og sann- kristilegu hugarfari og andagipt. J>essi merkis- maður mun og vera mörgum íslendingum að góðu kunnur af öðru stærra riti sínu, sem sje: Veiled- ning til en andœgtig og forstandig Læsning af det Nye Testament, isœr for ulœrde J^cescre, sem snúið er á íslenzku (af G. Oddsen, Th. Guðmundsson og Th. E. Iljálmarsen, með formála af I. Möller), og kallað: Leiðarvísir til að lesa hið Nýja Testament með guðrækni og greind einkum handa ólærðum lesurum, og prentað í Iíaupmannahöfn 1822—23. Með því að núernýbúið að prenta biflíuna hjá oss og til stendur, að Nýja Testamentið ásamt Davíðssálmum verði bráðum geflð út og selt með mjög vægu verði, þá eru öll líkindi til að hjer eptir muni fleiri meðal almennings eiga kost á að kynna sjer heilaga ritningu, og þess vegnaheft jeg haldið, að það mundi eiga vel við að snúa 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.