
(13) Blaðsíða 11
Oldrunarmál
Neyðarástand ríkir í málefnum aldraðra.
Kvennalistinn telur brýnt að gert verði átak í
þeim málum. Bæta þarf heimaþjónustuna veru-
lega og hraða byggingu íbúða og stofnana í þágu
aldraðra.
Markmið heimahjúkrunar og heimilishjálpar er
að styrkja fólk til sjálfsbjargar. Þessi þjónusta gerir
það verkum að fólk getur venð lengur í sínu
eðlilega umhverfi og kemur í veg fyrir eða styttir
dvöl þeirra á stofnunum. Slíkt hlýtur að vera ómetanlegt fyrir einstaklinginn
auk þess sem það hefur í för með sér betri nýtingu á hjúkrunarrými og
aukinn sparnað. Eins og önnur störf sem lúta að umönnun og þjónustu er
heimaþjónusta mjög lítils metin til launa. Af þessum sökum er mikill hörgull á
starfsfólki hjá heimilishjálp borgarinnar og mun færri en á þurfa að halda fá
notið þessarar hjálpar.
Hjá ellimáladeild Reykjavíkurborgar eru nú um 1100 aldraðir á biðlista
eftir húsnæði, þar af eru rúmlega 600 í mjög brýnni þörf. Flestir þeirra sem
þama um ræðir þurfa húsnæði sem býður upp á talsverða þjónustu og
jafnvel hjúkrun. Söluíbúðir með aðstöðu til félagsiðkunar leysa ekki þörf
þessa hóps. Þar verða að koma til vemdaðar þjónustuíbúðir og hjúkrunar-
heimili í eigu borgarinnar.
11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald