
(18) Blaðsíða 16
Skólar
Skipulag skólastarfs hér í borg miðast við löngu
liðna tíð, þegar mæður voru almennt heima, sáu
um að gefa bömum sínum mat í hádeginu og
sendu þau í skólann oft á dag. Nú er öldin önnur,
nánast allar mæður vinna utan heimilis. Yfirvöld
láta þó sem allt sé óbreytt og bitnar það illa á
foreldrum en þó verst á bömum. Skólar eru
tvísetnir ef ekki margsetnir og skóladagur barna
þar af leiðandi sundurslitinn. Ekki er almennt gert
ráð fyrir aðstöðu til hvíldar og tómstunda í skólunum. Mötuneyti em ekki til
staðar og aðeins um 6% bama höfðu aðgang að skóladagheimilum árið
1985. Mörg böm búa við sjoppufæði og götuna meðan foreldrar vinna sinn
langa vinnudag.
Slys á börnum á götum úti og í heimahúsum eru hér með því mesta sem
þekkist í Norður-Evrópu. Gegn þeim má vinna með því að tryggja að böm
eigi í hús að venda þann tíma sem foreldrar em við vinnu. Auka þarf
þátttöku foreldra í skólastarfi og bæta tengsl heimila og skóla. Gmndvöllur
farsæls skólastarfs er að til kennslustarfa fáist fólk með réttindi, en eins og nú
horfir leita kennarar annarra starfa vegna lélegra launakjara og mikils vinnu-
álags.
Við viljum opna skólana fyrir hvers konar félagsstarfsemi og tómstundaiðk-
un bama og unglinga. Við viljum að listmennt í skólum verði aukin og böm
geti lært á hljóðfæri, dans eða aðra listmennt í skólanum sínum. Draga
verður úr þeim aðstöðumun sem böm búa við í þeim efnum.
Við viljum að lögum og reglugerðum um rekstrarkostnað skóla verði breytt
þannig að hver skóli verði sem sjálfstæðust rekstrareining og að skólanefndir,
skipaðar fulltrúum foreldra, nemenda og starfsfólks skólans, taki að hluta við
störfum fræðsluráðs.
Við viljum að skólum verði sköpuð skilyrði til að uppfylla þær skyldur sem
grunnskólalögin kveða á um. Skólinn á að sinna hverjum einstaklingi í
samræmi við þroska hans og þarfir.
Kvennalistinn varar við hugmyndum um einkaskóla. Hætt er við að slíkir
skólar búi yfir meira fjármagni en ríkisskólar og það leiði til frekari aðstöðu-
munar á milli bama en nú er.
16
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald